Thursday, January 13, 2005

annarikir dagar

hae elskurnar okkar

Her hafa verid margir annarikir dagar. Forum til Swellendam i gaer a fund med bokaranum okkar og logfraeding. Nadum ad leysa marga hluti, en tvi midur tok tetta heilan dag og tad er nu ekki eins og vid hofum of mikin auka tima. Jaja tad gekk nu allt vel herna. Var mjog mikid ad gera i gaerkvoldi a vitingastadnum og allt gekk upp. Ein af fraegustu leikurum (ma madur segja leikkonum?) gisti hja okkur og var yfir sig anaegd med matinn. Allt gekk vel. Boi var ordinn svo treyttur ad hann var kominn ad nidurlotum um tiu leytid tannig ad hann for ta heim med boku. Tad var nu dinnerinn hanns i gaer. Stundum er bara ekki timi til ad borda vegna tess ad allt i einu fyllist allt af gestum og ta stekk eg inn i eldhus og Boi fer ad taka a moti gestum. Hann atti 5 klst fri i dag sem er lengsta friid hans sidan hann kom. Hann og eg reyndar lika erum ordnir svolitid langtreyttir en tetta er allt saman ad koma. Erum ad verda svolitid stoltir af veitingastadnum okkar og erum ad fa otrulega jakvaed ummaeli.

For til tannlaeknis i morgun i Caledon. Var buid ad kvida mikid fyrir en tad var maelt med tessum tannsa af Brian svo ef var nu frekar rolegur. Tegar hann byrjadi ad bora og setja nyja fyllingu fekk eg allt i einu kvidakast. Sa fyrir mer ad hann myndi setja gull og eg yrdi eins og Fru Gulltonn. Gat ekkert sagt vegna tess ad tad var allt fullt af taekjum upp i kjaftinum a mer. Sem betur fer setti hann bara venjulegar plast fyllingar. Var mjog rolegur tegar hann retti mer spegil a eftir svo eg gat fulvissad mig um ad eg vaeri ekki ad breytast i Fru Gulltonn. Nogu slaemt ad hafa verid skradur Fru Reykjavik i skjolum fra Bankanum sem sa um vidskipti okkar i upphafi.

Buid ad vera rolegt i kvold, Okey dautt. Bara eitt bord og tad var brunahaettan sem gistir hja okkur. Var eg ekki buinn ad segja fra tvi? Gestir sem eru ad gista hja okkur i viku vildu fa ad grilla matinn sinn a uti grillinu okkar. Gekk eitthvad illa enda voru teir ordnir blind hauga fullir eftir ad hafa verid ad djusa upp i vid sundalaug allan daginn. teir fundu bensin brusa (sem Harold gleymdi ad taka inn. hann er i slaemum malum). Helltu ur honum a eldinn og tad kveiknadi i brusanum. Vid reyndum ad henda teim utaf hotelinu eftir tetta en teir lofudu bot og betrun og vid letum tad eiga sig, Teir hafa alla vegna verid til frids sidan og reyndar bara nokkud huggulegir.

Lokum snemma i kvold vegna tess hvad tad hefur verid rolegt. Kannski verdur video heima og popp. Hver veit, tad er tad naesta sem madur kemst venjulegu heimilislifi. Love and leave you.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hér á landi ríkir annarskonar þreyta en hjá ykkur, kallað skammdegisþunglyndi og kortaþunglyndi, doði og deyfð yfir öllu, vetrarveður um allt land, núna akkúrat er hávaðarok, snjóar aðeins meira, ófærð, þvílíkur munur á lífi, hjá ykkur í hitanum og okkur...
Maður er aðeins farin að kíkja á netinu hvað myndi kosta að koma og tína sjálfur sítrónuna sína út í gin&tonic í henni Afríku...; )
Ástarkveðja
Hafdís

8:41 pm  

Post a Comment

<< Home