Thursday, December 09, 2004

Aftur

Forum til Cape Town i gaer til ad leysa ut gaminn. Vorum bunir ad vera i simasambandi og tad var ekkert ad virka. Vid turftum ad koma til Cape Town me vegabrefin okkar, orginal farm pappirana (sem tyndust) og busetuleyfid okkar og svo tyrftum vid ad skrifa undir i eigin person, fara med skjolin i tollin og lata afgreida pappira tar og svo vaeri ta haegt ad senda gaminn til Greyton. Okkur kveid fyrir tessari ferd, vegna tess hvad tad er erfitt ad rata og eins hvort tetta myndi nu ganga upp. Fundum fyrirtaekid sem ser um ad leysa ut og flytja gaminn. Fylltum ut pappira tar sem vid forum sidan med a annan stad i Cape Town, i tollinn. Tollafgreidslan var otruleg. Teir litu a pappira og stimpludu an tess ad blikka, svo vid gatum farid med pappirana aftur til flutningafyrirtaekisins. Tar lofudum vid manninum sem ser um afgreidsluna okeypis gistingu ef hann gaeti reddad gamnum til Greyton a Fostudaginn og Dinner ad auki ef hann gaeti reddad honum i dag. Hann var frekar bjartsynn a tad, tannig ad nu er bara ad bida og vona. Truma var med okkur allan timann og tad gekk bara vel ad hafa han. Hun er ad staekka tvilkt ad tad er alveg otrulegt. Madur getur naestum sed hana staekka (Grate Dane hundurinn teirra Gunna og Johonnu).

Tad verdur gott ad fa allt dotid okkar svo vid getum farid ad bua okkur til almennilegt heimili og haetta ad lifa eins og hippar med lansmublur, engan iskap og gamlar afloga mublur af hotelinu. Eins er fullt af doti i gamnum sem a ad koma a hotelid, eins og t.d. jolalysing i gardinn og fleira.

1 Comments:

Blogger Ása Hildur said...

Hæ dúllurnar mínar vona að gámurinn sé nú kominn alla leið og þið farnir að skreyta hátt og lágt bæði heima og á hótelinu. Kveðja Ása Hildur

9:36 am  

Post a Comment

<< Home