Saturday, January 15, 2005

gott og slaemt

Kvoldid i gaer var ekki mjog gott hja okkur. Reyndar gekk allt upp vardandi gestina. Konsertinn vel sottur tratt fyrir ad tad hafdi rignt og rett lett upp adur en hann hofst. 60-70 manns og allt klaradist. Vin hussins og vinsaelasta vinid okkar er er DurbanVille Hills Sauvignon Blanc klaradist tannig ad eg turftid ad drifa mig i midjum tonleikum i "bottle shop" ad kaupa meira. Djisus. aldrei er madur latinn vita fyrirfram og alltaf tarf madur ad tekka a ollu. jaeja, allt gekk upp og eg held meira ad segja ad allir (eda flestir) gestirnir hafi verid rukkadir um tad sem tau fengu. Kvoldmaturinn gekk vel og vid Boi pontudum okkar mat um half tiu leitid eftir ad allar pantanir voru farnar utur eldhusinu. Ta vorum vid ordnir mjog svangir og allir sem tekkja mig vita ad eg verd mjog "grumpy" ef eg verd svangur. Jaeja, eg pantadi steikarsamlokur (a'la Vegamot) sem er ekki a matsedli herna og Boi pantadi Snitzel sem er einn vinsaelasti retturinn herna. Loksins tegar maturinn kom seint og sidar meir var hann kaldur. Boi tok sinn inn i eldhus og skellti diskinum a bordid med havada og spurdi "adstodarkokkinn (Loahna) hvort hun vildi ad hann lettist meira. Nei sagdi hun og ta sleppti hann ser i eldhusinu. (gott ad tad var ekki eg i tetta skiptid). Hann hennti fronsku kartoflunum i hana og spurdi hana hvort henni taettu kaldar franskar godar. I midri raedunni hans missti eg tolimaedina. Var ta buinn ad hama i mig mat eins og fangi sem faer sjaldan ad borda en fannst kartoflunar og reyndar steikin lika kold, ta kom eg inn i eldhus og skellti matnum minum a bordind med miklum skelli a bordid og rauk ut an tess ad segja eitt einasta ord. Boi helt afram og sleppti ser. Vonandi er hun ennta ad vinna hja okkur.

Jaja, vid forum heim ad sofa frekar svangir (eins og svo oft adur). Horfdum samt adeins a video og letum eins og vid aettum venjulegt lif. og forum svo ad sofa ef bara rotudumst ekki bara eins og vanalega. Eg vaknadi upp um midja nott og gat ekki haett ad hugsa um hvad tyrfti ad gera i eldhusinu, med tjonana, mottokuna, endurbaeturnar og listinn vard bara lengri og lengri. Eg reyndi ad hugsa um jakvaeda hluti en tvi midur gat eg tad bara ekki. Sofnadi loksins aftur og vaknadi tegar Boi for i morgun nidur a hotel. Horfid adeins a video og reyndi ad sofna aftur. Hugsadi um ad taka roandi aftur. Leid ekki vel. Annad skipti sem eg hef haft kvida sidan eg kom hingad. Nei. For i sturtu, klaeddi mig og rolti nidur a hotel i filu. Var svo tungur i skapi ad eg treysti mer varla til ad hitta nokkurn mann.

Boi stakk strax upp a tvi ad vid faerum a markadinn sem er herna a hverjum laugadegi edea a Oak and Vigne. Nei langadi ekki ad hitta folk. Aji, vissi ad honum leid ekki vel heldur en stundum raedur madur bara ekki vid tetta. Loksins stakk hann upp a morgunmat hja Jenny. Leist vel a tad tannig ad vid forum i Zippis (supermarkadinn herna) keyptum morgunmat og keyrdum til Jenny sem var heima. (mikid elska eg tennan mann) Fengum morgunmat hja henni. Hun turfti svo ad fara a fund um 11 leitid, tannig ad vid akvadum ad bida eftir ad hun hun kaemi aftur. Ta hringdi siminn. Vinveitingalogfraedingurinn okkar var maettur og turfti ad hitta okkur. Vid brenndum hingad a hotelid og attum med honum fund. Erum komnir med fullt vinveitingaleyfi loksins svo allar Henriettur heimsins geta att sig. Alla vegna taer sem eiga heima a Kloofstreet.. Brenndum svo aftur til Jenny og fengum okkur nokkra graa. Komum svo aftur um 3 leitid og eg for ta heim ad leggja mig. Horfdi sma a "Interview with a Wampire" Reyndi svo ad leggja mig en ennta kom upp hvad tyrtid ad gera, vid hvada starfsamann tyrfti ad spjalla og hvad vaeri ad og hvad ekki. Gat ekki sofnad. Klaradi ad horfa a myndina og leid betur. Ekki af tvi ad tetta se eitthvad god eda uppliftandi mynd!.

Rolti svo hingad aftur. Raeddi vid annan adstodarkokkinn (Karen) tangad til hun for ad grata. Greyjid, hun er svo vidkvaem ut af hormonunum og olettunni. Var samt ekkert osanngjarn og tok meira ad segja utan um hana. Tegar allir gestirnir voru bunir ad fa matinn sinn pontudum vid matinn okkar. Sama og i gaer. Mitt var mjog gott og heitt. Boa Snitzel var minna en snitzelid a Jommunni. Djisus, hann slepptid ser aftur i eldhusinum, Liklega for adstodarkokkurinn aftur ad grata, greyjid. Vona samt ekki. Alla vegna var tad gott og minn matur lika. Boi var ordinn svo treyttur greyjid ad eg sendi hann heim. Hann er buinn ad taka a sig ansi mig mikid. Hann vill svo innilega ad hlutirnir fari ad ganga upp. Fullt af hlutum eru farnir ad ganga betur, en tad er alltaf eitthvad samt. (elska hann meira en eg a ord til ad segja).

jaeja elskurnar, er ordinn treyttur aftur og tarf vist ad tekka a ad gestum se sinnt, undirbuningur fyrir morgunmatinn se ad virka, verid se ad dekka fyrir morgunmat, o.s.frv. Love and leave you
Ps. Heyri ad Kirsuberjagardurinn verdi mega HIT hja Holunum. Aetla ad reyna ad senda Halaleikhopnum kirsuberjarunna i gegnum e-mailid skv. osk fra formanni. Get ekki lofad tvi frekar en ad allt gangi vel herna bara einu sinni. Maeli samt med tvi ad tid bokid mida. Siminn er... aiji, man hann ekki, en Asa Hildur Gudjonsdottir, elsku besta systir min, getur hjalpad ykkur. Hun er i skranni (vonadi)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home