Wednesday, August 31, 2005


Gulltonn (Charlene) med litla 2 vikna drenginn sinn. Er hann ekki saetur???? Hun aetlar ad koma til vinnu eftir helgi. Dugnadur i henni! Segist ekki hafa efni a tvi ad vera lengur heima, enda tarf hun ad sja fyrir heimilinu, foreldrum sinum, systkinum, dottir og fraenda og fraenku. Hun er eina fyrirvinnan. Posted by Picasa

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Elsku Villi !
Mikið er af fallegu fólki í kringum ykkur, ekki síst þessar glænýju manneskjur eins og á myndinni.
Vona að þér gangi vel í bókhaldinu, gæskur. Verð að gefa þér komment á það sem þú spurðir um daginn hvort væri betra debet eða kredit. Það fer nú alveg eftir því hvað maður er að bóka! Ef þú ert að gera upp bankareikninginn þinn, þá er gott að hafa mikið af debetfærslum, því þar þýða þær INN ! En þegar þú gerir upp rekstrarreikninginn, þá þarf að selja, selja, Villi minn ! Leggja mikið á, og fá mikið kredit! Auðvitað veit ég að þú veist þetta alltsaman, en ég mátti bara til að flagga því hvað ég er góð í bókhaldi ! Það er nefnilega þannig, að debet og kredit er eins og allt annað í lífinu, gildi þess fer eftir því á hvaða sjónarhóli maður stendur....
Vona að þér gangi vel í skrifstofudjobbinu, og gerir upp ársreikninginn með ægilegum gróða. Vildi að ég gæti skroppið aðeins til ykkar, þó ekki væri nema til að koma aðeins við ykkur, og fá örlítinn sólarvarma í sálina, það er orðið svo ansi mikið haust á Íslandi núna. Mikið kalt að koma út á morgnana, og fjandans umferðin að drepa mann úr leiðindum. Hvernig í ósköðunum stóð á því að mér datt í hug að flytja út á land ( Hafnarfjörð)? Sei nó mor.
Guð geymi ykkur, elskurnar,
Kveðja
Inga V.

12:09 am  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Villi !
Mikið er af fallegu fólki í kringum ykkur, ekki síst þessar glænýju manneskjur eins og á myndinni.
Vona að þér gangi vel í bókhaldinu, gæskur. Verð að gefa þér komment á það sem þú spurðir um daginn hvort væri betra debet eða kredit. Það fer nú alveg eftir því hvað maður er að bóka! Ef þú ert að gera upp bankareikninginn þinn, þá er gott að hafa mikið af debetfærslum, því þar þýða þær INN ! En þegar þú gerir upp rekstrarreikninginn, þá þarf að selja, selja, Villi minn ! Leggja mikið á, og fá mikið kredit! Auðvitað veit ég að þú veist þetta alltsaman, en ég mátti bara til að flagga því hvað ég er góð í bókhaldi ! Það er nefnilega þannig, að debet og kredit er eins og allt annað í lífinu, gildi þess fer eftir því á hvaða sjónarhóli maður stendur....
Vona að þér gangi vel í skrifstofudjobbinu, og gerir upp ársreikninginn með ægilegum gróða. Vildi að ég gæti skroppið aðeins til ykkar, þó ekki væri nema til að koma aðeins við ykkur, og fá örlítinn sólarvarma í sálina, það er orðið svo ansi mikið haust á Íslandi núna. Mikið kalt að koma út á morgnana, og fjandans umferðin að drepa mann úr leiðindum. Hvernig í ósköpunum stóð á því að mér datt í hug að flytja út á land ( Hafnarfjörð)? Sei nó mor.
Guð geymi ykkur, elskurnar,
Kveðja
Inga V.

12:11 am  

Post a Comment

<< Home