![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjgIgBLazzvQgWDAR7Gd4d9rg1l9NO002MwTPzWJRemBFrwNrcrxQC3lDv09tiOXvvP8S4mwf8g9Vem82V5XJTRiCXrp8iBcrv_GmawixRvYDTQfAXP9UGldvbnxGPjWSyIr-iubg/s320/Floods+011.jpg)
Fyrir framan herbergi 6 og 7 var allt á floti í morgun. Eftir að hafa grafið rennur og hreinsað stíflur lítur þetta svona út. Mun betra þó svo að það sé ekki hægt að ganga þarna án þess að vera í stígvélum. Þar sem rotþróin er full, rennur vatn úr henni og það er ekki mjög góð lykt þarna.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home