Saturday, November 06, 2004

6. november 2004

Vid Johanna forum ut ad borda i gaerkvoldi a Plums/ Mjog gott. Belinda sem er anarr eigandi hefur verid ad adstoda mig vid ad velja lysingu herna og hefur verid mikil hjalp. Eiginlega hef eg verid mjog hissa, vegna tess ad vid hofum alltaf lennt i einhverskonar arekstrum. Hus hefur samt verid alveg yndisleg. Maturinn var mjog godur. Gaman ad sja hvad tad var mikill munur a tjonustunni hja teim og hja okkur. Tarna vissu tjonarnir allt um vinin og matinn. Hja okkur vita tau eiginlega ekkert. Vid raeddum lika vid Belindu um matinn og eldhusid hja okkur. Taer hafa komid nokkrum sinnum og verid mjog anaedar. Hun gaf okkur samt ymis tips sem voru alveg harrett hja henni. Held ad tad hafi runnid upp ljos hja okkur med ad vid turfum ad fa laerdan kokk og almennilega tjon sem kann sitt fag. Eins godir og kokkarnir eru hja okkur ta hafa taer ekki menntunina til ad gera hlutina alltaf retta. Belinda baud einnig fram sina adstod og konu sinnar vid ad tjalfa kokkana okkar. Veit ekki alveg um tad, en sjaum til hvad gerist.

Dagurinn i dag er buinn ad vera hrikalega busy. Erum buinn ad vera i allan dag ad undirbua brudkaupid sem var haldid herna i gardinum um fimm leitid. Okkur tokst ad gera tetta ofbodslega fallegt. Tau eru nuna ad borda og tad eru einnig nokkrir adrir gestir ad borda tannig ad tad er mikid ad gera. Alllt er sammt ad virka mjog vel.
Turfti ad fara ad syna husid i dag. Tad fylgir vist tegar madur leigir hus sem er til solu. Svo komu dukarnir i morgun og handklaedin og fleira og svo ad auki komu nyjir isskapar fyrir barinn og allar nyju dynurnar. Ja tad er nog ad gera.

Hef tad bara fint, hef ekkert fundid fyrir mikill treytu og allt er ad ganga upp an vandraeda. Er mjog stoltur nuna. Eiginlega alveg ad springa. Jaeja, verd vist ad halda afram, to eg hafi nu eiginlega ekkert hlutverk nema svona a bak vid tjoldin. For adan og skreitti herbergid hja brudhjonunum med rosablodum os setti inn blom lika teim. Mjog huggulegt. A eftir fer eg med kertstjaka og kveiki a kertum inni hja teim. Tad verdur notalegt hja teim tegar tau koma inn a herbergid hja ser. Vona ad tau komi samt til med ad drekka mikid og eyda miklum peningum. A nefnilega ekki alveg fyrir ollu sem eg er buin ad kaupa vegna tess ad peningarnir fra Islandi er ekki komnir ennta. Koma i naestu viku tannig ad eg hef nu svosem ekkert ahyggjur af tvi.

Jaeja, ma vist ekki vera ad tessu drolli.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home