Heimilid okkar
Heimilid okkar er ordid mjog fallegt nuna. Budum Hermann og Philipus, Marise og Neil, Brian og Jenny og Volgu i mat i gaerkvoldi. Tad var mjog god tilfinning ad fa vini i matarbod og eiga loksins fallegt heimili. Eldudum tvo af okkar fraegustu retti sem eiga vaentanlega eftir ad koma a matsedil herna. Lifur a'la Villi og Chicken Thai a'la Gudmundur. Gerdi mikla lukku. Hermann reyndi ad analysera lifra rettinn. Honum fannst hann svo godur ad hann vildi setja hann a matsedil hja ser. Hann hefur adur tekid einn rett sem eg gerdi og sett a matsedil hja ser. Tess vegna gaf eg honum ekki uppskriftina nuna, sama hvad hann spurdi.
Truma vex og dafnar vel. Madur getur naestum tvi horft a hana staekka. Hun verdur eins og kalfur fullvaxin, blessud. Er med sma exem vandamal eftir ad hafa verid hja Hermann og Philipus vegna tess ad tar fekk hun flaer. Hun er nuna laus vid flaernar, en hefur klorad ser svo mikid ad hun hun er med utbrot. Fengum aburd fyrir hana i dag tannig ad vonandi fer tetta ad lagast. Erum bunir ad akveda ad fa okkur PUG hund sem fyrst. Sem kemur til med ad heita Lulu. Ta er ein Lulu i Astraliu hja Harvey vini okkar, onnur hja Kristjani a Islandi og svo verdur su tridja her i Afriku.
Loggan kom i dag aftur vegna kvartanna sem vid fengum fra nagronnum okkar. Er buin ad svara teim og tetta kemur ekki til med ad hafa nein ahrif a vinveitingaleyfid okkar. Hjukk, vorum bunir ad hafa sma ahyggjur af tvi.
Truma vex og dafnar vel. Madur getur naestum tvi horft a hana staekka. Hun verdur eins og kalfur fullvaxin, blessud. Er med sma exem vandamal eftir ad hafa verid hja Hermann og Philipus vegna tess ad tar fekk hun flaer. Hun er nuna laus vid flaernar, en hefur klorad ser svo mikid ad hun hun er med utbrot. Fengum aburd fyrir hana i dag tannig ad vonandi fer tetta ad lagast. Erum bunir ad akveda ad fa okkur PUG hund sem fyrst. Sem kemur til med ad heita Lulu. Ta er ein Lulu i Astraliu hja Harvey vini okkar, onnur hja Kristjani a Islandi og svo verdur su tridja her i Afriku.
Loggan kom i dag aftur vegna kvartanna sem vid fengum fra nagronnum okkar. Er buin ad svara teim og tetta kemur ekki til med ad hafa nein ahrif a vinveitingaleyfid okkar. Hjukk, vorum bunir ad hafa sma ahyggjur af tvi.
3 Comments:
Sæll Villi.
Til hamingju með hótelið, gaman að sjá myndirnar og lesa hvernig hefur gengið hjá ykkur, það er svo mikill kraftur og áræði hjá ykkur að gera þessa hluti, óska ykkur farsældar í rekstrinum. Verst hvað er langt og dýrt að ferðast til ykkar. hvernig verða jólin hjá ykkur? margir gestir. Hér var napurt að fara til vinnu í morgun, ég hélt áfram á 1717,það gengur bara vel, samt ekki eins persónulegt og á gömlu Vinalínu.
Kveðja, Esther
Hae eslku Esther min
Ekki vissi eg ad Rauda kross vinirnir minir vaeru ad fylgjast med tessu. Endilega dreifdu tessu til teirra. Tetta er buid ad vera erfitt, krefjandi og mjog skemmtilegt verkefni ad reka tetta hotel herna. Vid njotum hverrar minutu tratt fyrir alla erfidleikana. Oska ter og fjolskyldu tinni gledilegra jola og farsaels komandi ars. Og ad sjalfsogdu serstaka vina kvedjur til Vinalinu felaganna.
Vá hvað ég hlakka til að koma á Park Street og sjá hveð heimilið okkar er orðið fallegt. En gott að vita að það er allavega kominn ísskápr þannig að það sé allavega til mjólk ;) hehe sakkna ykkar og þið vitið hversu mikið, þúsund kossar og knúsar frá okkur Gunna..
Post a Comment
<< Home