Sunday, January 16, 2005

Goda kvoeldid,kaeru vinir;

Ja,ef madur byrjar ad blogga tha verdur madur bara hukkt a thad. ENGIN sundlaud i dag. Martroedin byrjadi med Villa sem leyfdi “lunnsjgestum” ad nota laugina (Ekki mitt samthykki) svo vid tokum okkur sumarfri i 1 og halfan tima,forum heim a Parkstreet og SVAFUM. Viti menn,thegar vid komum til baka var tha ekki HEIL fjoelskylda,mamma,pabbi,boern og bu i sundlauginni og eg missti mig (var buinn ad plana ad nota hana sjalfur). Thetta var apotekarinn her asamt oellum fylgifiskum. Tok a mig roegg (islenzkar reglur gylda her a lodsinu). Sagdi theim ad vid gaetum ekki borid abyrgd a oeryggi barna theirra OG sundlaugin vaeri bara fyrir hotelgesti (og okkur). Nenni ekki lengur thessum mismun a hver er hvad-----verdur oerugglega refsad illilega sidar fyrir thetta en eins og adur skrifad ENOUGH IS ENOUGH. Nennum ekki thessu djoefulls bulli lengur. Hvitt er hvitt, litad er litad og svart er svart,er andskotans sama svo lengi sem reglur ISLANDS eru virtar. Nog um thettal;.


Var ad hitta Louhnu ( …adstodarkokk…) I fyrsta skipti I kvoeld eftir ad eg fleygdi koeldu froenskunum I hana. Thetta er alveg otrulegt. ALDREI sed hana anaegdari eda kurteisari vid mig eda starfsfolkid. Hjalpadi mer meira ad segja vid ad gera “chicken Thai rettinn----nei,nei gerdi hann sjalfur, hjalpaadi sagdi eg….) nenni ekki ad fara heim svangur I kvoeld. Villi er gladari i dag en eg hef sed hann lengi, ofbodslegur lettir, hef haft verulegar ahyggjur af honum og gedheilsunni hans,serstaklega sidustu daga thegar MIN gedheilsa hefur verid eins og konu a verulegum blaedingum. Alla vega, Vid hoefum att yndislegan dag. Held ad kvoeldid verdi rolegt, ef ekki tha er eg I sidbuxum og skyrtu,tilbuinn sem “yfirthjonn”.

I lokin gardurinn okkar med oellum avoextunum og blomunum, OHHH tvilik fegurd. Vonandi lesa Ragna,Johanna og Gudrun Halla ekki thetta. Rosa plaga af engisprettum er buin ad vera her i viku (er ad hjadna…) staerdin a vid Lulu (hundinn hans Kristjans---o.k. sma ykjur) Hata thaer, en Thruma elskar ad “leika” vid thaer a kvoeldin. ENGIN sleppur fram hja henni lifandi. Hun er betri en oell skordyraeitur til samans. Adalahyggjyefnid vid engispretturnar er ad thaer eta efni eins og foet og gardinur o.sv.frv.

Jaeja,Villi var ad koma og spyrja hvort thad yrdi matur I kvoeld fyrir okkur. Se um thad,hann er svo miklu skemmtilegri saddur.

Love and leave you,Gudmundur.

1 Comments:

Blogger Ása Hildur said...

Hæ hæ kíki á bloggið mörgum sinnum á dag ef ég er í tölvunni og finnst mjög gaman að. Frábært að fylgjast með ykkur og streðinu ykkar. Heyrist þurfa að fara að senda ykkur disk með þjóðlögum svo þið getið kennt staffinu þjóðsönginn til að syngja við fánahyllingu á morgnana og svo Öxar við ána osfrv. Eruð þið ekki farnir að undirbúa þorramatinn fyrir Afrikuliðið? Kiss kiss og knús knús

10:42 pm  

Post a Comment

<< Home