Monday, November 08, 2004

8 november 2004

Brudkaupid gekk vonum framar og gestirnir voru i skyjunum yfir ollu saman. Tau gafu tad haesta tips sem nokkurn tima hefur verid gefid herna, 1000 Rand sem rennur beint til starfsmannanna herna. Tau koma til med ad finna fyrir tvi ad tegar tau standa sig vel, ta er teim umbunad i godu tipsi. Reyndar eiga natturulega Gunni og Johanna mestan hlut i tvi hvad tetta gekk vel, vegna tess ad tau tjonustudu bordin og voru otreitandi ad fylla glosin hja teim.

Vid vorum mjog stolt, anaegd og mjog treitt eftir tetta. Tvi akvadum vid ad gera okkur dagamun i telefni tessa. Forum eftir hadegi til Hermann og Philpus sem bua halftima fra Greyton. Teir hofdu akvedid ad loka veitingastadnum sinum tennan sunnudag og bara ad njota dagsins. Teir grilludu fyrir okkur geggjadan mat og svo hengum vid og sulludum i vini og spjolludum fram eftir degi. Forum um kvoldmataleitid og aetludum upp i Boosmankloof til Doru i dinner. Tar var lokad svo vid endudum a Greyt-on-Main, sem er svolitid serstakur veitingastadur. Mjog tyskur og einkennlegur tjonn tar lika sem er uppnefndur dvergurinn herna. Hann er otrulegur i tvi hvad hann getur hlerad samraedur gesta og er verri en Groa a Leyti i tvi hvernig hann ber allt ut sem hann heyrir. Tad skipti nu engu mali i gaer vegna tess ad vid toludum bara islensku.

Komum svo a GL um tiu leitid. Tar var einn gestur ad borda og tad var Belinda. Hun var eitthvad svo dopur ad eg settist hja henni og tad ma eiginlega sega ad vid hrundum i tad. Hun a svolitid erfitt med astarmalin og turfti mikid ad tala. Ja, Vinalinan er tekin til starfa i Greyton. Tetta var nu eiginlega bara mjog gaman samt.

Vaknadi um sjo leitid hress og uthvildur. Enn einn guddomlegur dagur i Greyton, Solin skin og fuglarnir syngja. Veit ekki alveg hvernig tessi dagur verdur, en liklega fer hann i ad sortera allt nyja linid og skipta ut dynum o.s.frv. Eg aetla alla vegna ad njota dagsins.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home