Saturday, January 08, 2005

betri lidan

Gaerdagurinn gekk bara nokkud vel. Adeins tvaer krisur, sem er bara ekki neitt a okkar maelikvarda. Fyrsta krisan var Fru Gledi sem vard veik og eg turfti ad fara med til laeknis og verdur fra vinnu i nokkra daga. Hin krisan er Fru Gulltonn sem er nuna i alvarlegum malum. Litur ut fyrir ad tad hafi ekki verid rukkad fyrir helminginn af ollum pontunum sem foru ut i gaer a konsertinum. Erum bunir ad vera ad fara yfir allar pantanir a barnum, eldhusinu og hja tjonunum og tad vantar reikninga fyrir slatta. Komum til med ad eiga mjog alvarlegt samtal vid hana.

Konsertinn gekk mjog vel annars og tjonarnir og eldhusid stod sig mjog vel. Tad hafa aldrei verid eins margir a tonleikunum. Liklega um 60 manns alla vegna. Eg taldi rumlega 30 bila fyrir utan. Hissa ad vid skyldum ekki hafa fengid neinar kvartanir vegna tess ad tad var varla haegt ad komast framhja hotelinu vegna tess hvad tad var mikid af bilum i gotunni.

Kvoldid gekk lika vel. Vaknadi i morgun og leid betur en mer hefur lidid i langan tima. Enginn kvidi eda oroleiki, bara sma treyta. Dagurinn lofar godu, en sem komid er. Mikid pantad fyrir kvoldid svo tad verdur mikid ad gera i kvold. Nu bidur madur bara eftir ad naesta krisan komi, eda kannski hafa einhverjir farid a hnen og bedid fyrir okkur, tannig ad tetta geti ordid godur dagur. Boi for heim ad leggja sig. Hann er mjog treyttur greyjid, eftir ad hafa stadid i strongu medan ad eg var ad hvila mig og reyna ad jafna mig a ollu tessu stressi herna. Nu aetla eg ad stinga af upp i litla hugleidsluhornid okkar og hugleida sma.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hæ elskur
Maður er orðin háður því að fylgjast með "sápunni" hjá ykkur, þetta slær út öllum framhaldsþáttum..endar þetta bara ekki með sjónvarpsþætti?
Nú fer að styttast í aðstoð hjá ykkur,vonandi náið þið þá allaveganna pínu að njóta, ekki bara að "lifa af daginn"....
Sunnudagsrólegheit, mikill snjór yfir öllu, fréttir um ófærð, snjófljóð, skafrenning og lokaðar heiðar eru aðalfréttir, Ísland í dag.
Finnst maður lifa ansi tilbreytingarsnauðu lífi þegar maður les bloggið ykkar en ekki viss um að ég myndi vilja skipta...
Miss jú beibsurnar mínar...
Hafdís

12:52 pm  
Blogger SOS.SA said...

Já þetta slær nú út flestar sápu óperur, lífið hérna. Höfum samt gaman af þessu þrátt fyrir þreytu og streytu. Hlökkum mikið til að Jóhanna og ....Halla koma og svo Ragna. Þá verður þetta nú aðeins auðveldara

12:31 pm  

Post a Comment

<< Home