Thursday, July 21, 2005

komment á komment

Takk Esther fyrir kommentið. Gaman að heyra að Vinirnir eru samir við sig ennþá. Skilaðu góðri kveðju til allra sem þekkja mig þarna.

Og takk Hafdís fyrir hvað þú ert rosalega dugleg að kommenta (þið hin mættuð taka hana til fyrirmyndar) gaman að fá kveðjuna frá Gitte þó leiðinlegt sé að heyra hvað hún er lúin til heilsunnar. Skemmtið ykkur vel í Köben og takið einn "gráan" fyrir okkur og gjarnan líka 5 röde pölser, 2 bröd og kun ketchup, tak ska i ha.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hallo strakar, gaman að lesa hvað er mikið um að vera hja ykkur,og að hafa Lovisu og Gabriel hja ykkur,þetta nafn fer honum svo vel.Við Oskar vorum að koma fra Kroatiu, það var dasamlegt.2 vikur i afslðppun a fallegum stað við Adriahafið.En of heitt fyrir smahvelið ur norðurhöfum,,, eg hef bætt a mig,er allur orðinn virðulegri eldri maður,er að verða 50 ara.Dottir min er glöð með það, finnst eg pabbalegri og eg fila það.
Jæja elskurnar bið að heilsa i bili,reyni að standa mig i þessu.
kveðja Joi kokkur

9:01 am  

Post a Comment

<< Home