11. november 2004
Her hafa verid nokkrid mjog erfidir dagar. Mamma hans Gunna var i heilaskurdadgerd i Svitjod. Fekk alverlegar blaedingar inn a heilann og a tima var mjog tvisynt hvort hun myndi hafa tetta af. Tad tokst ad opna aftur, loka blaedingunni og letta trystinginn. Tad er samt tvisynt ennta og henni er haldid sofandi. Gunni og Johanna hofdu tad mjog skitt. Eg sendi tau heim i husid okkar og akvad ad vera herna sjalfur i stadinn fyrir tau. Tad voru tveir tjonar a vakt og ekkert mikid ad gera. Tegar tau voru farinn, byrjadi eg ad grata. Baedi af treitu og svo vorkenndi eg teim og fann til med teim. Eins vorkenndi eg sjalfum mer og fannst eg vera eins og tessum tiu litlu negrastrakum sem sma saman tyndust einn af odrum. Og eftir var eg einn. Tad tokst ad fa flugmida fyrir tau til Svidtjodar strax um kvoldid tannig ad tau foru daginn eftir.
Eg akvad ad tetta gengi ekki og akvad ad hringa i Marise og Neil og bad tau um ad koma og hjalpa mer. Eg vissi ad Gunni og Johanna tyrftu a mer ad halda. Um leid og tau komu for eg upp i hus til teirra og vid heldum litla baenastudn saman. Svo taladi eg heilmikid vid tau um lifid, fjolskylduna, vinattuna og astina. Eins hvernig tau tyrftu ad undirbua sig undir tad versta og vona tad besta. Tad vaeri ekkert haegt ad gera nema ad bidja godan gud, modur okkar og fodur fyrir mommu hans. Tau tyrftu ad syna aedruleysi og taka tvi sem ad hondum ber.
Daginn eftir raku Neil og Marise hotelid tangad til um kvoldid. Ta fekk eg Hermann vin okkar til ad vera her og tjona og sja til tess ad allt gengi nu vel. Eg keyrdi sidan Gunna og Johonnu nidur a flugvoll um eftirmidaginn og kvaddi tau. Tad var sart ad horfa a eftir teim. Tad var samt viss lettir lika ad vita ad tau vaeru a leidinni til fjolskyldu Gunna til ad stydja vid bakid hvort a odru. Mer leid adeins betur tegar eg kom til baka. Treysti mer samt ekki til ad vera herna a hotelinu ad vinna, tannig ad eg spjalladi adeins vid Hermann og for sidan einn upp i hus.
Tar fekk eg mer ad borda og hugleiddi sidan. Tad var mjog gott og mikil hreinsun. Mer leid miklu betur a eftir og eiginlega fullur af orku aftur. For snemma ad sofa og hvildist betur en eg hef gert lengi. Tegar eg vaknadi svo i morgun, kom eg herna nidur a hotel. Vann med Marise ad skipuleggja allt sem tyrfti ad gera um daginn. Tad er allt a fullu herna, verid ad brjota nidur veggi, byggja nyjan bar, rifa allt ut ur einu herberginu og endurbyggja tad, skipta um vatnshitara og fleira og fleira. Listinn er endalaus. Sidan forum vid Marise nidur til Sommerset West ad versla ljos og hreinlaetistaeki asamt milljon odrum hlutum. Vorum frekar treitt tegar vid komum aftur.
I kvold aetla eg til Noelle i dinner. Marius (eda bangsi eins og vid kollum hann)er a vakt tannig ad eg tarf ekkert ad hafa ahyggjur af stadnum. Eg aetla bara ad slappa af og hafa tad gott hja Noelle. Eg er aftur kominn med fullt af orku og gledi i hjarta. Eini skugginn er mamma hans Gunna sem eg bid fyrir eins oft og eg get. Vonandi fer tetta nu allt vel og tau komast aftur herna ut til okkar. Tad hefur verid alveg fraebaert ad hafa tau herna.
Truma, hundurinn teirra er hja Hermann og Philipus og er abyggilega i godu yfirlaeti tar. Tad hefdi verid of erfitt fyrir mig ad hafa hana herna. Svo kemur Gudmundur aftur hingad a tridjudaginn. Gudi se lof. Eg hef saknad hans svo mikid.
Nu aetla eg ad skreppa heim i sturtu, saekja svo staffid og svo er tad dinner hja Noelle.
Eg akvad ad tetta gengi ekki og akvad ad hringa i Marise og Neil og bad tau um ad koma og hjalpa mer. Eg vissi ad Gunni og Johanna tyrftu a mer ad halda. Um leid og tau komu for eg upp i hus til teirra og vid heldum litla baenastudn saman. Svo taladi eg heilmikid vid tau um lifid, fjolskylduna, vinattuna og astina. Eins hvernig tau tyrftu ad undirbua sig undir tad versta og vona tad besta. Tad vaeri ekkert haegt ad gera nema ad bidja godan gud, modur okkar og fodur fyrir mommu hans. Tau tyrftu ad syna aedruleysi og taka tvi sem ad hondum ber.
Daginn eftir raku Neil og Marise hotelid tangad til um kvoldid. Ta fekk eg Hermann vin okkar til ad vera her og tjona og sja til tess ad allt gengi nu vel. Eg keyrdi sidan Gunna og Johonnu nidur a flugvoll um eftirmidaginn og kvaddi tau. Tad var sart ad horfa a eftir teim. Tad var samt viss lettir lika ad vita ad tau vaeru a leidinni til fjolskyldu Gunna til ad stydja vid bakid hvort a odru. Mer leid adeins betur tegar eg kom til baka. Treysti mer samt ekki til ad vera herna a hotelinu ad vinna, tannig ad eg spjalladi adeins vid Hermann og for sidan einn upp i hus.
Tar fekk eg mer ad borda og hugleiddi sidan. Tad var mjog gott og mikil hreinsun. Mer leid miklu betur a eftir og eiginlega fullur af orku aftur. For snemma ad sofa og hvildist betur en eg hef gert lengi. Tegar eg vaknadi svo i morgun, kom eg herna nidur a hotel. Vann med Marise ad skipuleggja allt sem tyrfti ad gera um daginn. Tad er allt a fullu herna, verid ad brjota nidur veggi, byggja nyjan bar, rifa allt ut ur einu herberginu og endurbyggja tad, skipta um vatnshitara og fleira og fleira. Listinn er endalaus. Sidan forum vid Marise nidur til Sommerset West ad versla ljos og hreinlaetistaeki asamt milljon odrum hlutum. Vorum frekar treitt tegar vid komum aftur.
I kvold aetla eg til Noelle i dinner. Marius (eda bangsi eins og vid kollum hann)er a vakt tannig ad eg tarf ekkert ad hafa ahyggjur af stadnum. Eg aetla bara ad slappa af og hafa tad gott hja Noelle. Eg er aftur kominn med fullt af orku og gledi i hjarta. Eini skugginn er mamma hans Gunna sem eg bid fyrir eins oft og eg get. Vonandi fer tetta nu allt vel og tau komast aftur herna ut til okkar. Tad hefur verid alveg fraebaert ad hafa tau herna.
Truma, hundurinn teirra er hja Hermann og Philipus og er abyggilega i godu yfirlaeti tar. Tad hefdi verid of erfitt fyrir mig ad hafa hana herna. Svo kemur Gudmundur aftur hingad a tridjudaginn. Gudi se lof. Eg hef saknad hans svo mikid.
Nu aetla eg ad skreppa heim i sturtu, saekja svo staffid og svo er tad dinner hja Noelle.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home