Saturday, June 18, 2005

Radstefna og hlaup

Her er allt buid ad vera a haus. Enginn kokkur a fimmtudaginn tannig ad eg var med eldhushlekkina og kokkadi fyrir gesti og gangandi asamt tvi ad undirbua fyrir radstefnuna sem er buin ad vera um helgina. Silvia var I frii og tar sem hun hefur verid buin ad vinna svo mikid med faa fridaga vildum vid ekki kalla hana inn. Frekja turfti ad fara til Cape Town vegna veikinda I fjolskyldunni. Tetta var hid versta mal enda fengum vid tad I hausinn.
Vorum a hlaupum fra tvi eldsnemma i gaer til midnaetur. Ta hofdum vid ekki fengid matarbita fra hadegi tegar vid fengum okkur eitt runnstykki med kaefu. Tad var bara ekki timi. Staffid fekk ekkert ad borda heldur tvi midur. Tad gekk allt a afturfotunum og vid vorum i eilifum skitareddingum. Rett nadum ad redda flestu fyrir horn tannig ad gestir urdu litid varir vid tetta. Vid erum alla vegna urvinda.
Heldum fund med ollu staffinu eftir ad vid lokudum i gaerkvoldi og vonandi er buid ad tryggja ad hlutirnir gangi betur. Svo voru 17 juni tonleikar hja okkur ad auki i gardinum tar sem ca 100 manns (radstefnu gestir ekki taldir med) komu. Tonlistin var frabaer tott tad vaeri soldid kalt undir lokin. Ferdi spiladi, Dave song og Val og svo kom kor. Mjog flott, en tvi midur sa eg ekki midid af tonleikunum, enda laestur fyrir aftan barinn efir ad hafa verid med elshushlekkina fra tvi um morguninn. Islenskur matur fyrir alla radstefnugestina og nokkur utanadkomandi bord ad auki. Hangikjot med Rucola sem kom aldrei og uppgotvadist ekki fyrr en tad atti ad setja tad a diskana. Notudum kal I stadinn, svo fanns ekki parmasan osturinn, tannig ad madur var um tad bil ad fara ad grata, tegar hann loksins fanns nedst I einni frystikystunni. Var sem betur fer buinn ad gera aedsilega saeta, sterka engifer sosu sem var med. Sjavarretta supan a’al Hofy var geggjud. Svo var lambalaeri med sykurbrunudum kartoflum, hamborgarhryggur med raudkali (sem Boi gerdi skv. Uppskrift fra mommu hans) og svo var steikt ysa med lauk og remoladi (sem Boi gerdi). Svo voru ponnukokur med rjoma og sulut og skyr kaka. Tokst reyndar ekki ad gera skyrid. Fengum ekki nogu godan jogurt (lifandi) tannig ad Frekja gerdi ostakoku sem vid kolludum skyr koku. Maturinn var mjog godur og fell I godan farveg med miklu hrosi fra gestum
Tar sem tad hafdi ekki verid gerur naegilega mikill undirbuningur, ta voru tetta svakaleg hlaup. Mikil hlaup med bord og stola og brjalad ad gera a barnum. Rafmagnid slo ut itrekad tangad til vid tokum alla vatnshitara ur sambandi. Uppvaskadomurnar gerdu kraftaverk ad vaska upp ur koldu vatni og tvi litla sem timi var til ad hita a gasinu, Svo stifladist klosett i tveim herbergjum og kukurinn flaut um allt. Turftum ad kalla Ami ut til ad laga tetta. Stifla einhvers stadar I leidslunum. Djisus, tetta var svakalegt og er ekki buid enn! Settum Ami a vakt fra 6 I kvold til 10 tannig ad vonandi getur hann sinnt ollum tessum malum jafn odum og tau koma upp.
Voknudum fyrir klukkan 6 i morgun til ad byrja undirbuning. Rafmagninu slo ut adur en eg var buinn ad klaeda mig tannig ad tad var hlaupid til ad sla rafmagnid aftur a. Morgunmatur byrjadi 7 og ta var allt a haus aftur. Svo byrjadi rafmagnid ad sla aftur aut a adalbyggingunni. Tetta er ekki normal, frettum ad tetta hefdi gerst a fleir veitingastodum I Greyton I gaer. Liklega er tetta eitthvad med lelega spennu, spennufall eda eitthvad a rafmagninu I baenum. Allar leidslur gamlar og hanga is staurum vid goturnar. Tetta er ekki gaman. Hjalpadi Frekju med morgunmatinn. Tad er slatti ad steikja egg og beikon, omelettur og eggjahraerur og eg veit ekki hvad fyrir 30 manns tar sem allir vilja fa tetta a sama tima. Allt gekk mjog vel. Svo er gala dinner hja teim i kvold med dansleik og det hele. Reiknum med frekar seinu kvoldi. Tetta eru ekki taegilegir gestir, flestir africaans og tad er ruddalegasta og havaerasta folkid herna. Naestum eins og islenskir togarsjomenn tegar teir koma I land og detta I tad.
Jaja ma ekki vera ad tessu, tarf ad hlaupa. Tad er ad koma kaffihle hja teim.

Hildur Armannsdottir atti afmaeli i gaer a tjodhatidardeginum. Til hamingju med daginn Hildur min. Alltaf gaman ad tjodin skuli halda svona vel upp a afmaelid titt.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ég held ég væri bara farin á límingunum, á ég ekki að senda ykkur blóðþrýstingslækkandi töflur...svei mér þá...
Við vorum í slökunarútilegu í Bjarkalundi um helgina, lágum í lauginni á Reykhólum í 3 tíma,töltum um í fjörunni og svo sátum við á hól og dáðumst að útsýni yfir Breiðajrörðin, hlustuðum á fuglana og tuggðum strá,maður fer nú bara að safna fyrir svona fríi fyrir ykkur, ekki veitti ykkur af að fara að komast í nátthagnn ykkar...
Annars er aðeins byrjað að ræða um hvenær maður á að heimsækja ykkur, Þráinn Lóa og við...
bless í bili elskurnar, ég dáist að ykkur, en reynið i Guðanna bænum að fara vel með ykkur...
Hafdís

11:27 am  

Post a Comment

<< Home