Friday, November 12, 2004

12 November 2004

For i dinner til Noelle i gaerkvoldi. Brian var tar lika. Vid attum yndislega kvoldstund tar sem eg gat lett adeins a mer og svo bara notid tess ad vera saman ad spjalla. For snemma i hattinn og vaknadi snemma eins og alltaf. Ekki beint eg!!! Eg var vanur ad fara seint ad sofa og sofa frameftir. Her er bara kominn allt annar taktur. Madur vaknar um leid og solin kemur upp og fuglarnir byrja ad syngja. Tad er yndislegt ad vakna tannig.

For til Caledon i morgun med Marise. Banka mal eina ferdina enn. Gekk alltsaman vel aldrei tessu vant. Sidan forum vid a kaupa afengi fyrir barinn. Erum enn ekki komin med dreifadila fyrir allt afengid sem sendir hingad til Greyton, tannig ad madur tarf ad fara i floskubudina annad slagid. Fengum godan afslatt, en tvi midur gat hann ekki tekid avisun fra mer vegna tess ad numerid a avisuninni var laegra en 100. Held ad numerid hafi verid 0008. Teir hafa ta stefnu ad taka ekki vid avisun med laegra numer in 100. Ad hugsa ser. Hann hringdi i bankann til ad fa stadfest ad tad vaeri innistaeda, en tvi midur gat hann samt ekki tekid tekkann vegna tessarar stefnu. Djisus, madur haettir aldrei ad vera hissa a tessu kerfi herna. Sem betur fer var eg med pening svo eg borgadi bara og fekk allt busid.

Sidan forum vid adeins ad utretta fyrir Marise og komum hingad til Greyton um hadegi. Verkamenn eru ennta a fullu herna ad vinna. Buinn ad fa trja nyja vatnshitara og fjarlaega gas hitarana sem voru in tveim herbergjum. Piparinn, Malcolm Devine (flott efnirnafn, en hann er nu ekkert devine samt :-), segist aldrei hafa sed annad eins rugl og er herna i vatnsleidslunum. Vid erum alla vegna byrjud ad lagfaera tad allt saman.

Rafvirkinn segist heldur aldrei hafa sed annad eins rugl og er herna a rafmagninu. Sem betur fer var rafkerfid vottad fyrir kaupin, tannig ad vid komum til med ad krefja vaentanlega seljendurna um ad greida fyrir taer lagfaeringar.

Johanna hringdi herna i gaer fra Svitjod, en eg var ekki vid. Tad er obreytt astand hja mommu hans Gunna. Henni er haldid sofandi. Eg bid fyrir henni daglega og eins fyrir Gunna og Johonnu og fjolskyldu hans. Vid skulum vona ad tetta fari nu allt vel.

I eftirmaidag aetla eg ad gera eitthvad fallegt, eins og t.d. ad bua til nyjan bar, bradabyrgda tangad til vid faum barbord sem hefdi att ad koma i dag en kemur vist ekki fyrr en i naestu viku. Tad verdur alla vegna gaman hja mer ad gera eitthvad likamlegt og skapa einhverja fegurd samtimis. Ekki veitir nu af.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home