Saturday, November 13, 2004

13 November 2004

Hja mer var rolegt kvold i gaer eftir ad eg var buinn ad utbua nyja barinn. Tad var gaman og hann litur bara tokkalega ut, tratt fyrir ad tetta se svona bradabyrgda skitaredding. Faum nytt barbord seinna i vikunni og svo verda sett upp almennileg ljos og svo malum og svo og svo....

Bordadi einn herna a hotelinu, var svolitid einmanna en notadi timann og kalladi starfsmenn a fund med mer medan eg var ad borda. Skammadi Bangsa fyrir ad hafa verid fullur og med olaeti a Oak and Vigne sem er einn samkeppnisstadur. Eg gaf honum hadegismat tar fyrir tvo, en enga drykki i afmaelisgjof. Hann baud vini sinum med ser tangad sem var vist svo fullur ad hann aeldi ut um allt og tad voru einhver leidindi. Kjaftasagan er ad sjalfsogdu buinn ad krydda soguna enn frekar og tetta er frekar slaemt tar sem hann er eitt adal andlit okkar ut a vid. Eg sagdi honum ad mer vaeri skitsama hvad hann gerdi annars stadar en i Greyton gaeti hann ekki leyft ser tessa hegdun.

Starfsolk okkar a ad vera stolt og bera svo adeins betur en starfsfolk annarra stada herna. Tau turfa tvi ad vera vond ad virdingu sinni og haga ser avalt oadfinnanlega, alla vegna i Greyton. Tetta verdur eitt af themanum fyrir naesta starfsmannafund. Gaf fru Gledi lika hadegismat a Oak and Vigne, vegna tess ad hun a afmaeli i dag. Tarf ekki ad hafa ahyggjur af henni, enda er hun sannkristin og drekkur ekki. Blessi hana.

Taladi vid Janine, sem er nyr tjonn hja okkur og framlengdi reynslutima hennar um 3 manudi. Hun hefur komid mjog vel ut herna, er dugleg, brosmild og vill virkilega laera. Svo er hun saet lika og dillar mjodmunum. Ja, madur tekur nu eftir svona hlutum tratt fyrir allt.

Winnie, er annar tjonn sem vid erum nuna ad reyna. Hun er mjog falleg, en eiginlega full ung ad minu mati. En tad er best ad sja til. Hun gaeti verid agaet sem adstodartjonn. Er allavegna tilbuin til tess ad laera.

Fru Gulltonn er stanslaus hofudverkur. Hun hefur ekki enn komid med laeknisvottord eftir ad hun "skropadi" eda tottist hafa turft ad fara til Cape Town med barnid sitt a spitala vegna asma kasts. Hun er lygin og omerkileg og er med staela. Hun var mjog leidinleg vid Marise og Neil tegar tau reddudu mer herna um kvoldid. Tarf ad losna vid hana sem fyrst, en her tarf ad gera allt rett. Gett ekki bara rekid hana, tvi midur. En eg er buinn ad vara hana vid. Hun hangir svo mikid i eldhusinu ad kjafta og trufla eldhuslidid, eda kjafta i simann. Ef eg goma hana tar ta faer hun skriflega vidvorun og tad tarf bara 3 svoleidis, ta get eg rekid hana.

Er ad vona ad dagurinn verdi rolegur i dag og ad eg geti farid ad sinna skrifstofumalum. Tad tarf vist ad borga reikninga og fleira. A samt von a Marise og ad vid getum farid ad faera husgogn a milli herbergja og setja eitthvad af nyju rumunum i herbergin. Dynurnar her eru allar meira og minna onytar og tad er ekki serlega skemmtilegt tegar gestir fa gorm i rassgatid a ser. Ja, svona er nu astandid herna.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home