18 November 2004
Gudmundur er loksins kominn. Mikid er nu gott ad fa hann hingad. Mer lidur strax miklu betur, er fullur af orku, gledi og hamingju. Vid erum bunir ad vera mjog uppteknir med allar breytingarnar sem eru i gangi herna. Idnadarmenn herna ut um allt ad brjota, steypa, leggja vatnslagnir, rafmagn og eg veit ekki hvad.
Tad gengur alla vegna allt samkvaemt aaetlun. Marise er buin ad vera alveg meiri hattar i allri skipulagningu a tessum endurbotum. Sem betur fer er Gudmundur sattur vid allar breytingarnar sem vid hofum gert. Baedi Marise og eg erum buin ad hafa sma ahyggjur af tvi ad hann yrdi ekki sattur vid allar breytingarnar, en sem betur fer er hann sammala okkur i flestu.
Vid forum i gaerkvoldi i mat til Brians asamt Noelle og Jenny. Jenny er loksins komin aftur eftir ad hafa verid viku i Cape Town. Rupbert, andstyggilegi terrier hundurinn hennar var buinn ad vera lasinn og turfti ad fara til dyralaeknis. Hann er alla vegna ordinn godur nuna.
Um helgina erum vid med storan hop sem er ad halda upp a fertugs afmaeli. Ta a annad af nyju herbergjunum ad vera tilbuid. Gengur ekki alveg ad klara husid sem vid turftum ad strippa algerlega og endurgera, en tad verdur allt i lagi. Vona bara ad vid getum fengid eldhusid og kokkana til ad gera matinn rettan. Tad er buid ad vera endalaust bogg med kokkana. Tad er svo mikid osamraemi i rettunum. Stundum er teir mjog godir og stundum ekki. Fer eitthvad eftir skapsveiflunum hja teim.
Er ad gefast upp a teim. Aetlum ad rada nyja kokk sem er laerdur og getur skipulagt eldhusid og stjornad almennilega. Tad er liklega tad eina sem vid getum gert eins og stadan er. Tad sama turfum vid ad gera med tjonana. Teir eru bara ekki nogu miklir proffar til ad sinna gestunum almennilega og selja bus. En tetta er allt ad koma samt. Buid ad vera mjog heitt herna, naestum of heitt yfir daginn. Madur heldur sig i skugganum eda innandyra.
Hofum heyrt nokkrum sinnum i Johonnu og mer skilst ad tad se litil eda engin breyting. Mommu Gunna er enn haldi sofandi tar til bolgan i heilanum fer ad hjadna. Vid bidjum fyrir henni og fjolskyldu teirra a hverjum degi.
Hermann kom herna adan med Trumu, hun hefur staekkad mikid. Hun virtist tekkja mig og tekkti greinilega hotelid. Hun hefur tad gott hja Hermanni og liklega kemur Hermann til med ad hafa hana i 2 vikur til vidbotar og svo tokum vid hana. Tad er svo erfitt fyrir Hermann ad hafa hana lengur, vegna tess ad hun er bara hvolpur og a tessum tima bindast svo sterk bond a milli manns og hundar. Vid aettuma d vera bunir med tessa lotu i endurbotum herna ta og vonandi hafa ta sma tima fyrir Trumu.
Tad gengur alla vegna allt samkvaemt aaetlun. Marise er buin ad vera alveg meiri hattar i allri skipulagningu a tessum endurbotum. Sem betur fer er Gudmundur sattur vid allar breytingarnar sem vid hofum gert. Baedi Marise og eg erum buin ad hafa sma ahyggjur af tvi ad hann yrdi ekki sattur vid allar breytingarnar, en sem betur fer er hann sammala okkur i flestu.
Vid forum i gaerkvoldi i mat til Brians asamt Noelle og Jenny. Jenny er loksins komin aftur eftir ad hafa verid viku i Cape Town. Rupbert, andstyggilegi terrier hundurinn hennar var buinn ad vera lasinn og turfti ad fara til dyralaeknis. Hann er alla vegna ordinn godur nuna.
Um helgina erum vid med storan hop sem er ad halda upp a fertugs afmaeli. Ta a annad af nyju herbergjunum ad vera tilbuid. Gengur ekki alveg ad klara husid sem vid turftum ad strippa algerlega og endurgera, en tad verdur allt i lagi. Vona bara ad vid getum fengid eldhusid og kokkana til ad gera matinn rettan. Tad er buid ad vera endalaust bogg med kokkana. Tad er svo mikid osamraemi i rettunum. Stundum er teir mjog godir og stundum ekki. Fer eitthvad eftir skapsveiflunum hja teim.
Er ad gefast upp a teim. Aetlum ad rada nyja kokk sem er laerdur og getur skipulagt eldhusid og stjornad almennilega. Tad er liklega tad eina sem vid getum gert eins og stadan er. Tad sama turfum vid ad gera med tjonana. Teir eru bara ekki nogu miklir proffar til ad sinna gestunum almennilega og selja bus. En tetta er allt ad koma samt. Buid ad vera mjog heitt herna, naestum of heitt yfir daginn. Madur heldur sig i skugganum eda innandyra.
Hofum heyrt nokkrum sinnum i Johonnu og mer skilst ad tad se litil eda engin breyting. Mommu Gunna er enn haldi sofandi tar til bolgan i heilanum fer ad hjadna. Vid bidjum fyrir henni og fjolskyldu teirra a hverjum degi.
Hermann kom herna adan med Trumu, hun hefur staekkad mikid. Hun virtist tekkja mig og tekkti greinilega hotelid. Hun hefur tad gott hja Hermanni og liklega kemur Hermann til med ad hafa hana i 2 vikur til vidbotar og svo tokum vid hana. Tad er svo erfitt fyrir Hermann ad hafa hana lengur, vegna tess ad hun er bara hvolpur og a tessum tima bindast svo sterk bond a milli manns og hundar. Vid aettuma d vera bunir med tessa lotu i endurbotum herna ta og vonandi hafa ta sma tima fyrir Trumu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home