Tuesday, November 23, 2004

23 November 2004

Hedan er allt gott ad fretta. Buid ad vera mjog mikid ad gera. Vorum med 26 manna veislu um seinustu helgi asamt tvi ad hafa opid og vorum tvi med 48 manns i mat sem er svakalega mikid. Sem betur fer hofdum vid bara tvo forretti og tvo adalretti og einn dessert a matsedlinum. Tetta gekk allt mjog vel og tad er ekki starfsfolkinu okkar ad takka. Loahna stod sig reyndar eins og herforingji i eldhusinu, blessunin. Helgin reyndi mikid a hana enda var hun a tvofaldri vakt badi a fostudag og sunnudag og vann lika fyrir hadegi a sunnudeginum. Bangsi stod sig alveg framurskarandi illa. Hann var ekki buinn ad filla a barinn, utvega is eda sitronur og eg veit ekki hvad og hvad. Hann fekk alvarlegt tiltal. Svo akvad hun Winnie litla, sem var radin fyrir rumlega viku sidan ad hun nennti ekki ad vinna, tannig ad okkur vantadi tar ad auki einn tjon. Sem betur fer tokst okkur af fa hana Clair, sem hefur vist oft hlaupid i skardid herna tegar tad hefur verid mikid ad gera til ad koma og svo vorum vid Boi bara a fullu ad unidrbua og undirbua og undirbua og tjona og tjona og eig veit ekki hvad. Eg turfti ad vera "bitch from hell" og loka partiinu rett eftir midnaetti eins og um hafdi verid samid. Vid letum samt tileidast og serveredum drikki og meiri drikki tangad til klukkan var farin ad gana 3. Ta lokudum vid. Heldurdu ad lidid hafi ta ekki bara farid upp ad sundlauginn og nokkrir stungu ser uti med tilheyrandi latum. Ta maetti "bitchid from Hell" med rullurnar i harinu og rak folkid upp ur og skipadi tvi ad fara inn a herbergin sin ad sofa.

Tau voru ansi framlag og med mikinn moral tegar tau komu i morgunmatinn. Vid letum eins og ekkert vaeri og og sogdum ad tetta hefdi ekki verid neitt mal. Tau hefdu verid yndislegir gestir og vaeru alltaf velkomin herna. Ja, stundum smadrar madur bara til ad gera gestina anaegda.

Nu er farid ad koma ad loka lotunni i breytingunum herna. Nu er buid ad loka barnum og setustofunni vegna tess ad nu er verid a mala. A allt ad vera tilbuid a fimmtudag. Vatnid herna er buid ad vera alveg ferlegt. Einn gestur kvartadi um daginn ut af tvi hvad vatnid var brunt og ohreint hja honum i badkarinu. Eg for ad kikja og tad var ledja i botninum, oj barasta. Eg atti ansi erfitt med ad roa hann nidur. Vatnid herna er mjog gult og tad kemur vist oft fyrir ad tad komi sandur eda aur med vatninu. Nu erum vid bunir ad setja filter a inntakid tannig ad tetta aetti ekki ad koma fyrir aftur. Greyid hun Murtle sem ser um tvottinn herna er buin ad vera grati naest, vegna tess ad hun hefur ekki getad tvegid tvottinn og fengid hann almennilega hreinan. Hun er nu komin med nyja adstodu, en vatnid var svart hja henni i dag. Oj barasta. En eftir ad filterid var sett upp i dag, er tad taert og haeft til drykkjar. Jippi. En ta kalladi hun Ellen ur uppvaskinu og sagdi ad vatnid hja henni vaeri svart. Eg sendi piparann i ad kikja a malid. (hann Mr. Devine, sem er nu alls ekki svo devine er buinn ad vera i nanast fastri vinnu herna seinustu trjar vikurnar) Kom i ljos ad termostatid var bilad og vatnid saud og tar med for oll ledjan af stad i vatnshitaranum. Hann reddadi tvi i snarhastri og svo verdur sett filter lika a inntakid herna i adalbygginguna. Hann segir reyndar ad vatnslagnirnar herna seu eins og konguloavefur ofan a konguloarvef og enginn veit hvad er hvad. Tad eru bunar ad vera svo margar skitareddingar i gegnum arin herna. Rafvirkinn segir reyndar tad sama.

Vid Boi forum til Marise i gaerkvoldi og eldudum lifur a'la Villi. Nammi hvad tad var gott. Svo er nu dagurinn bara buinn ad vera bissi. Vid erum a fullu ad undirbua 100 manna brudkaup sem verdur um helgina. Eg aetla rett ad vona ad vid lendum ekki aftur i svona veseni eins og um seinustu helgi. Tad er nu alla vegna buid ad lesa tad mikid yfir lidinu herna ad tetta aetti ad hafast. Svo erum vid bunir ad rada nyjan tjon, Rene sem er 25 ara og a 8 ara son. Hun hefur tjonad a Greyton Experimental kitchen eins og Guni og Johanna kalla tad. Tad heitir reyndar Greyt Experience Kitchen, en hvada mali skiptir tad nu. Oh, heldurdu ad Gudmundur hafi ekki verid ad faera mer raudvinsglas tessi elska. MIkid er nu gott ad hafa hann herna. Hann er buinn ad vera a fullu i gardinum ad vokva. Klaradi allt leywater. Sem er mjog slaemt. Leywater er vatn sem er leitt herna utum allt og madur hefur uthlutad tima til ad fa tad. Ta fer madur og opnar slussa til ad hleypa vatninu i sma lon sem vid erum med a lodinni. Okkar timi er a milli 2 og 3 a morgnanna a manudogum og hver nennir ad vakna ta. Ja vid verdum vist ad gera tad, naesta manudag vegna tess ad herna er buid ad skipa folki ad spara vatn. Megum ekki tvo bila og ekki vokva garda med kranavatni. Ja vid verdum vist ad stelast til tess ef vid aetlum ekki ad drepa allan grodurinn ur turrki.

Ja og svo erum vid bunir ad rada bilstjora. Fretti reyndar ekki fyrr en eftir a ad hann er kaerastinn hennar fru Gulltannar. Shit sagdi eg. Aetli madur turfi ekki ad fylgjast extra vel med honum. Veit ekki hvad vid komum til med ad kalla hann.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home