Saturday, November 27, 2004

27 November 2004

Hae

Er ad stelast adeins til ad blogga. Her er allt buid ad vera a utopnu vegna 100 manna brudkaups sem er i dag herna i gardinum. Vorum ad klara allar breytingarnar a seinustu stundu i gaer adur en gestirnir komu. Seinasta herbergid, sem var herbergid sem vid turftum ad strippa og gera nytt badherbergi og all nytt inni var ekki til fyrr en 21:30. Ta voru gestirnir bunir ad bida i ruma klukkutima. Gleymdist ad kveikja a vatnshitaranum tar tannig ad tau gatu ekki farid i sturtu i morgun. Buid a laga nuna.

Haldid ad eg hafi ekki lennt i slysi i fyrradag. For med Neil upp i husid okkar ad na i dot. Ja tad vantadi fullt af ollu mogulegu i nyju herbergin. Settum allt dotid a pall bilinn hann og eg stod aftast ofan a bordi sem var tar a hvolfi. Helt a storum spegli og tegar billinn for af stad og skipti upp i annan gir, byrjadi bordid ad renna af pallinum og eg med. Man ekkert eftir tvi, en eg helt a speglinum og hann brotnadi ekki, tannig ad tad verdur engin 7 ara ogaefa. Fekk slaemt sar a hofudid, oxlina, handleggina, mjodmina og okklann. Blod rann alls stadar. Eg fekk svo mikinn hofudverk og var med svima, Nafolur og reikull i spori. Eftir ad eg var buinn ad trifa mig, for eg upp i tvottahus til ad leggja mig. Gudmundur bad Myrtle um ad lita eftir mer og spyrja mig a 15 minutna fresti hvort allt vaeri i lagi. Mer leid mjog illa. Sofnadi is ruman klukkutima og var bara tokkalegur tegar eg vaknadi. Sma svimi og hofudverkur. Sem er reyndar enn, en er farinn ad minnka. Marblettirnir og rispurnar eru hins vegar svakalegar. Tetta er nu ad mestu lidid hja.

Brudkaups gestirnir voru 20 i mat herna i gaerkvoldi og allt gekk vonum framar. Bhid ad setja upp risa stort tjald i gardinum tar sem tau borda a eftir, 100 manns. I toludum ordum eru brudhjonin ad gifta sig og koma fljotlega hingad i kampavin og jardaber og sidan verdur griskt tema i mat med fullt af smarettum og lamb og fiskur a'la Grikkland. Tad hefur verid mikill undirbuningur, sem er ad skila ser vel nuna. Bangsi er sa eini sem er ekki ad standa sig af ollu starfsfolkinu. Fru Gledi hefur verid ad gera kraftaverk. Tvilik gledi ad hafa hana.

Svo erum vid komnir med listasyningu i "gellerinu" okkar (loungid) sem nuna hluti af barnum sem heitir "Behind bars" enda er tetta gamla loggustodin. Komnir rimlar og allt. Fyrsti listamadurinn er god vinkona okkar sem heitir Volga White og er mjog tekkt herna i Sudur Afrikur og vidar. Hefur haldid syningar um allan heim. Oh, hvad tad eru flottar myndir og hvad tetta er allt ad verda flott hja okkur. Sendi myndir um leid og eg hef betri tima. Verd vist ad fara ad tekka a kampavininu og jardaberjunum adur en gestirnir koma.

1 Comments:

Blogger Ása Hildur said...

Oh Villi minn vonandi er þér farið að batna ég fékk í magann þegar ég las þetta. En þú Rauðakross kallinn átt nú að vita að það má alls ekki fara að sofa þegar maður hefur fengið höfuðhögg það er stórhættulegt. Þú hefur greinilega verið vankaður. Skamm skamm. Farðu nú vel með þig. Stóra systir

5:43 pm  

Post a Comment

<< Home