Monday, March 28, 2005

Sorgardagur

I morgun komst upp einn tjofnadur. Boi sendi Harold upp i bud ad versla. Let hann fa 500 rand og tegar hann skiladi afgangnum vantadi 100 rand. Boi tok ekki eftir tessu strax. Boi for sjalfur uti bud ad versla eitthvad meira og ta fanns honum hann vera med eitthvad einkennlega litid ad peningum. Hann hitti Harold a leidinn sem var ad fara ad kaupa ser eitthvad ad borda.
Boi for svo yfir malid med Gulltonn tegar hann kom aftur. Ju, tad vantadi einn 100 randa sedil.. Spurdi Harold hvad hefdi ordid af tessum pening. Hann gat engu svarad. Vid kolludum a logregluna og hun kom og tok skyrslu. Harold gat engu svarad nema ad hann hefdi e.t.v. tynt peningnum. Vid utskirdum hvad hefdi verid i gangi herna og vid tyrftum ad taka mjog fast og alvarlega a tessu. Teir toku hann med ser og hann verdur I gaesluvardhaldi i allt ad 48 klst.
Hann baud okkur ad draga peninginn af laununum og tegar vid neitudum tvi ta fekk hann lanadan 100 Rand fra konunni sinni og baudst til ad borga peninginn til baka og sor vid sart ad hann vaeri saklaus. Vid sogdum honum ad vid verdum ad syna horku vegna allra tessara tjofnada sem hefdu verid framkvaemdir hja okkur. Og ad vid myndum fylgja malinu eftir. Tetta er natturulega mjog erfitt fyrir Harold sem er gamall tugthuslimur og eins fyrir konuna hans hana Gilitrutt sem vinnur I tvottahusinu hja okkur. Boi taladi vid hana eftir ad loggan var buin ad fara med Harold. Henni leid ekki vel en hun var fullkomlega sammala okkar adgerdum i tessu mali. Hun vaeri alltaf hrein og bein og heidarleg fram i fingurgomana og vissi ad Harold vaeri tvi midur tad ekki alltaf.
Tetta var mjog erfitt og tok mikid a. Nuna hefur alla vegna verid sett fordaemi sem synir ollu starfsfolkinu okkar hvernig vid tokum a tjofnudum. Vonandi setur tetta stopp a alla frekari tjofnadi og vid getum ta vonandi farid ad byggja upp moralinn aftur. Merkilegt samt ad tetta skuli gerast a seinasta degi tess frestar sem vid settum adur en vid myndum fa logregluna i malid. Vid alla vegna vonum ad vid getum nu lokad tessu mali.
Takk kaera Ragna fyrir oll godu radin. Tu hefur hjalpad okkur miklu meira en tig grunar. Elskum tig mikid og soknum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home