Hvernig var aftur Murpy´s lögmálið
Þegar maður heldur að allt sé farið að ganga vel, þá fer allt í steik, eða þannig.
Í gær var eitthvaðn skrítið í eldhúsinu á seinni vaktinn, Fröken skvísa og Fröken Óllétt (Ellen Frænka og Karen) voru í þvílíkri fýlu að lyktin rann út og smitaði alla. Það var mikið að gera um kvöldið og hlutir ekki að ganga vel. Gússý var búin að biðja Skísu um að vera við eldavélina og Óléttuna um að sjá um forrtétti og eftirrétti og að aðstoð.
Ég kem inn og sé að það er búð að breyta einum foréttinum. Allt í lagi með það og læt það fara. Svo sé ég að það er að fara ú lamb og að er búið að breyta framsetningu þaniig að það var allt í einu Rosmary á lambinu í staðinn fyrir Myntu (vex bæði í garðinum okkar). ‘eg tók í taumana og trúlega full hart.
Sagði við skvísu að hún vissi vel að það ætti vera mynta og ekkert annað og sagði svo við óléttuna að fara út í garð og að finna myntu og vildi ekki heyra nein mótsvör,
Út fór hún á versta tíma vegna þess að það var brjálað að gera. Ég fór svo að athuga eftir 15 mínutur hvað væri í gangi. Þá var óléttan ennþá upp í garði að leita að myntu. Ég fann hana og hún var grenjandi og sagði að ég væri alltaf að kvarta og að mér líkaði ekki við hana. Þá tók ég hana upp í trúarhornið okkar og átti gott spjall við hana. Sagði henni að mér þætti vænt um hana og að hú væri góður kokkur með hjartað á réttum stað. Stundum bara of mikið utan við sig og einbeitingin ekki í lagi og að hormónarnir væru að trufla hana. Hún sagði mér þá að það hefði veri ákveðið á fundinum sem við höfðum með öllum kokkunum að nú skyldi vera rosmary í staðinn fyrir myntu á lambinu og að við skyldum hætta að hafa blóm á öllum aðalréttum.
Kom mér mikið á óvart. En, eftir að ég fór af fundinum þá töluðu kokkarnir áfram á African og ræddu þessi mál og tóku þessa ákvörðun. Frú Gleði var á fundinum og lét ekki Gússý vita og ekki okkur heldur. Ekki gott. Jæja við náðum sáttum og ég bað hana um að sitja aðeins áfram og jafn sig og koma svo inn í eldhú þegar hú væri tilbúin.
Þegar ég kem inn í eldhús er allt í sprengju. Bói á fullu að gera bernaise sósu og allt á afturfótunum. Einhver borð að verða vitlaus af óþolinmæði eftir að hafa beðið í næstum klukkutíma eftir matnum sínum. Ekki gott og greinilega illa tímasett hjá mér.
Óléttan koma svo inn í eldhús og allt fót að ganga aftur. Þá fékk ég að heyra að kokkarnir ætluðu að labba heim eftir að þær væru búnar að klára seinustu pantanir. Fór þá inn í eldhús og bað þær um að koma út fyrir með mér til að spjalla um hlutina. Sagði þeim að það væri augljóst að ákvarðanir hefðu verið teknar á kokka fundinum en því miður hefður þær ekki verið kynntar okkur. Bað Óljéttuna afsökunar aftur. Sagði svo að mér hefði verið sagt að þær ætluðu að labba heim. Bað þær um að gera það ekki og við enduðum á að ég sagði þeim að horfa á framtíðina og gleyma fortíðinni. Værum búin að ræða hlutina og augljóst að mistök hefðu verið gerð sem þær ættu ekki ábyrgð einar. Þær lofuðuð því. Næsta sem vi heyrðum var að þær löbbuðu heim.
Fann eldhús hlekkina læsa sig utan um mig.
Framhald seinna.
Í gær var eitthvaðn skrítið í eldhúsinu á seinni vaktinn, Fröken skvísa og Fröken Óllétt (Ellen Frænka og Karen) voru í þvílíkri fýlu að lyktin rann út og smitaði alla. Það var mikið að gera um kvöldið og hlutir ekki að ganga vel. Gússý var búin að biðja Skísu um að vera við eldavélina og Óléttuna um að sjá um forrtétti og eftirrétti og að aðstoð.
Ég kem inn og sé að það er búð að breyta einum foréttinum. Allt í lagi með það og læt það fara. Svo sé ég að það er að fara ú lamb og að er búið að breyta framsetningu þaniig að það var allt í einu Rosmary á lambinu í staðinn fyrir Myntu (vex bæði í garðinum okkar). ‘eg tók í taumana og trúlega full hart.
Sagði við skvísu að hún vissi vel að það ætti vera mynta og ekkert annað og sagði svo við óléttuna að fara út í garð og að finna myntu og vildi ekki heyra nein mótsvör,
Út fór hún á versta tíma vegna þess að það var brjálað að gera. Ég fór svo að athuga eftir 15 mínutur hvað væri í gangi. Þá var óléttan ennþá upp í garði að leita að myntu. Ég fann hana og hún var grenjandi og sagði að ég væri alltaf að kvarta og að mér líkaði ekki við hana. Þá tók ég hana upp í trúarhornið okkar og átti gott spjall við hana. Sagði henni að mér þætti vænt um hana og að hú væri góður kokkur með hjartað á réttum stað. Stundum bara of mikið utan við sig og einbeitingin ekki í lagi og að hormónarnir væru að trufla hana. Hún sagði mér þá að það hefði veri ákveðið á fundinum sem við höfðum með öllum kokkunum að nú skyldi vera rosmary í staðinn fyrir myntu á lambinu og að við skyldum hætta að hafa blóm á öllum aðalréttum.
Kom mér mikið á óvart. En, eftir að ég fór af fundinum þá töluðu kokkarnir áfram á African og ræddu þessi mál og tóku þessa ákvörðun. Frú Gleði var á fundinum og lét ekki Gússý vita og ekki okkur heldur. Ekki gott. Jæja við náðum sáttum og ég bað hana um að sitja aðeins áfram og jafn sig og koma svo inn í eldhú þegar hú væri tilbúin.
Þegar ég kem inn í eldhús er allt í sprengju. Bói á fullu að gera bernaise sósu og allt á afturfótunum. Einhver borð að verða vitlaus af óþolinmæði eftir að hafa beðið í næstum klukkutíma eftir matnum sínum. Ekki gott og greinilega illa tímasett hjá mér.
Óléttan koma svo inn í eldhús og allt fót að ganga aftur. Þá fékk ég að heyra að kokkarnir ætluðu að labba heim eftir að þær væru búnar að klára seinustu pantanir. Fór þá inn í eldhús og bað þær um að koma út fyrir með mér til að spjalla um hlutina. Sagði þeim að það væri augljóst að ákvarðanir hefðu verið teknar á kokka fundinum en því miður hefður þær ekki verið kynntar okkur. Bað Óljéttuna afsökunar aftur. Sagði svo að mér hefði verið sagt að þær ætluðu að labba heim. Bað þær um að gera það ekki og við enduðum á að ég sagði þeim að horfa á framtíðina og gleyma fortíðinni. Værum búin að ræða hlutina og augljóst að mistök hefðu verið gerð sem þær ættu ekki ábyrgð einar. Þær lofuðuð því. Næsta sem vi heyrðum var að þær löbbuðu heim.
Fann eldhús hlekkina læsa sig utan um mig.
Framhald seinna.
2 Comments:
Jæja dúllurnar. Vil bara láta ykkur vita að mig dreymir ykkur í suður afríku hverja nótt eftir að ég kom heim og það er sko margt í gangí í þeim draumum. Frú Gleði klikkaði á túlkununum eftir fundinn, þær verða að láta vita um breytingar svo hægt sé að breyta matseðli. Elsku Villi, ekki láta hlekkja þig í eldhúsinu aftur þarf bara að bæta upplýsingaflæðið. Bíð spennt eftir framhaldi. Var uppi í HÍ á laugardaginn að hlusta á fyrirlestra um afríku haldna af gestafyrirlesurum úr álfunni, mjög gaman, hef áhuga á þessari álfu. Sendi ykkur mína bestu struama. Ykkar Ragna
Takk elsku Ragna
Já, Frú Gleði klikkaði, Gússý klikkaði, kokkarnir klikkuðu, ég klikkaði og upplýsingaflæðið klikkaði. Svona reynsla er alla vegna til að draga lærdóm af. Greinilegt að góðu straumarnir þínir hafa haft góð áhrif.
Post a Comment
<< Home