Saturday, November 27, 2004

27 November 2004

Hae

Er ad stelast adeins til ad blogga. Her er allt buid ad vera a utopnu vegna 100 manna brudkaups sem er i dag herna i gardinum. Vorum ad klara allar breytingarnar a seinustu stundu i gaer adur en gestirnir komu. Seinasta herbergid, sem var herbergid sem vid turftum ad strippa og gera nytt badherbergi og all nytt inni var ekki til fyrr en 21:30. Ta voru gestirnir bunir ad bida i ruma klukkutima. Gleymdist ad kveikja a vatnshitaranum tar tannig ad tau gatu ekki farid i sturtu i morgun. Buid a laga nuna.

Haldid ad eg hafi ekki lennt i slysi i fyrradag. For med Neil upp i husid okkar ad na i dot. Ja tad vantadi fullt af ollu mogulegu i nyju herbergin. Settum allt dotid a pall bilinn hann og eg stod aftast ofan a bordi sem var tar a hvolfi. Helt a storum spegli og tegar billinn for af stad og skipti upp i annan gir, byrjadi bordid ad renna af pallinum og eg med. Man ekkert eftir tvi, en eg helt a speglinum og hann brotnadi ekki, tannig ad tad verdur engin 7 ara ogaefa. Fekk slaemt sar a hofudid, oxlina, handleggina, mjodmina og okklann. Blod rann alls stadar. Eg fekk svo mikinn hofudverk og var med svima, Nafolur og reikull i spori. Eftir ad eg var buinn ad trifa mig, for eg upp i tvottahus til ad leggja mig. Gudmundur bad Myrtle um ad lita eftir mer og spyrja mig a 15 minutna fresti hvort allt vaeri i lagi. Mer leid mjog illa. Sofnadi is ruman klukkutima og var bara tokkalegur tegar eg vaknadi. Sma svimi og hofudverkur. Sem er reyndar enn, en er farinn ad minnka. Marblettirnir og rispurnar eru hins vegar svakalegar. Tetta er nu ad mestu lidid hja.

Brudkaups gestirnir voru 20 i mat herna i gaerkvoldi og allt gekk vonum framar. Bhid ad setja upp risa stort tjald i gardinum tar sem tau borda a eftir, 100 manns. I toludum ordum eru brudhjonin ad gifta sig og koma fljotlega hingad i kampavin og jardaber og sidan verdur griskt tema i mat med fullt af smarettum og lamb og fiskur a'la Grikkland. Tad hefur verid mikill undirbuningur, sem er ad skila ser vel nuna. Bangsi er sa eini sem er ekki ad standa sig af ollu starfsfolkinu. Fru Gledi hefur verid ad gera kraftaverk. Tvilik gledi ad hafa hana.

Svo erum vid komnir med listasyningu i "gellerinu" okkar (loungid) sem nuna hluti af barnum sem heitir "Behind bars" enda er tetta gamla loggustodin. Komnir rimlar og allt. Fyrsti listamadurinn er god vinkona okkar sem heitir Volga White og er mjog tekkt herna i Sudur Afrikur og vidar. Hefur haldid syningar um allan heim. Oh, hvad tad eru flottar myndir og hvad tetta er allt ad verda flott hja okkur. Sendi myndir um leid og eg hef betri tima. Verd vist ad fara ad tekka a kampavininu og jardaberjunum adur en gestirnir koma.

Wednesday, November 24, 2004

24 November 2004

Erum bunir ad vara a haus i dag. Byrjudum a tvi ad fara til Sommerset West ad kaupa glos, hnifa og fleira fyrir stora brudkaupid sem er um helgina. Svovar allt a fullu med breytingarnar og fleira. Svo fengum vid bod fra Volga White, sem er mjog fraegur listamadur herna. Hun baudst til ad lana okkur malverk til ad setja upp a veitingastadinn tegar vid erum bunir med breytingarnar fyrir brudkaupid. Vid vorum bunir ad bidja hana um ad vera fyrsta listamanninn sem hefdi syningu herna adur tegar vid vaerum tilbuinr. Hun vill ekki hafa syningu, segist ekki hafa neinar myndir ad syna, sem er kjaftaedi, hun er med gedbiladar myndir en hun vill ekki selja taer hverjum sem er. Hun er svolidit serstok en lika ofbodslega mikil elska. Nu tarf eg vist ad fara i skrifstofujobbid i sma tima adur en eg fae kvoldmat.
Her kemur svo nyja addressan okkar og e-mail

Greyton Lodge
46 Main Street
7233 Greyton
Tel: (028) 254 9876
Fax: (028) 254 9672
E-mail: greytonlodge@kingsley.co.za
Website: www.greytonlodge.com

Tuesday, November 23, 2004

23 November 2004

Hedan er allt gott ad fretta. Buid ad vera mjog mikid ad gera. Vorum med 26 manna veislu um seinustu helgi asamt tvi ad hafa opid og vorum tvi med 48 manns i mat sem er svakalega mikid. Sem betur fer hofdum vid bara tvo forretti og tvo adalretti og einn dessert a matsedlinum. Tetta gekk allt mjog vel og tad er ekki starfsfolkinu okkar ad takka. Loahna stod sig reyndar eins og herforingji i eldhusinu, blessunin. Helgin reyndi mikid a hana enda var hun a tvofaldri vakt badi a fostudag og sunnudag og vann lika fyrir hadegi a sunnudeginum. Bangsi stod sig alveg framurskarandi illa. Hann var ekki buinn ad filla a barinn, utvega is eda sitronur og eg veit ekki hvad og hvad. Hann fekk alvarlegt tiltal. Svo akvad hun Winnie litla, sem var radin fyrir rumlega viku sidan ad hun nennti ekki ad vinna, tannig ad okkur vantadi tar ad auki einn tjon. Sem betur fer tokst okkur af fa hana Clair, sem hefur vist oft hlaupid i skardid herna tegar tad hefur verid mikid ad gera til ad koma og svo vorum vid Boi bara a fullu ad unidrbua og undirbua og undirbua og tjona og tjona og eig veit ekki hvad. Eg turfti ad vera "bitch from hell" og loka partiinu rett eftir midnaetti eins og um hafdi verid samid. Vid letum samt tileidast og serveredum drikki og meiri drikki tangad til klukkan var farin ad gana 3. Ta lokudum vid. Heldurdu ad lidid hafi ta ekki bara farid upp ad sundlauginn og nokkrir stungu ser uti med tilheyrandi latum. Ta maetti "bitchid from Hell" med rullurnar i harinu og rak folkid upp ur og skipadi tvi ad fara inn a herbergin sin ad sofa.

Tau voru ansi framlag og med mikinn moral tegar tau komu i morgunmatinn. Vid letum eins og ekkert vaeri og og sogdum ad tetta hefdi ekki verid neitt mal. Tau hefdu verid yndislegir gestir og vaeru alltaf velkomin herna. Ja, stundum smadrar madur bara til ad gera gestina anaegda.

Nu er farid ad koma ad loka lotunni i breytingunum herna. Nu er buid ad loka barnum og setustofunni vegna tess ad nu er verid a mala. A allt ad vera tilbuid a fimmtudag. Vatnid herna er buid ad vera alveg ferlegt. Einn gestur kvartadi um daginn ut af tvi hvad vatnid var brunt og ohreint hja honum i badkarinu. Eg for ad kikja og tad var ledja i botninum, oj barasta. Eg atti ansi erfitt med ad roa hann nidur. Vatnid herna er mjog gult og tad kemur vist oft fyrir ad tad komi sandur eda aur med vatninu. Nu erum vid bunir ad setja filter a inntakid tannig ad tetta aetti ekki ad koma fyrir aftur. Greyid hun Murtle sem ser um tvottinn herna er buin ad vera grati naest, vegna tess ad hun hefur ekki getad tvegid tvottinn og fengid hann almennilega hreinan. Hun er nu komin med nyja adstodu, en vatnid var svart hja henni i dag. Oj barasta. En eftir ad filterid var sett upp i dag, er tad taert og haeft til drykkjar. Jippi. En ta kalladi hun Ellen ur uppvaskinu og sagdi ad vatnid hja henni vaeri svart. Eg sendi piparann i ad kikja a malid. (hann Mr. Devine, sem er nu alls ekki svo devine er buinn ad vera i nanast fastri vinnu herna seinustu trjar vikurnar) Kom i ljos ad termostatid var bilad og vatnid saud og tar med for oll ledjan af stad i vatnshitaranum. Hann reddadi tvi i snarhastri og svo verdur sett filter lika a inntakid herna i adalbygginguna. Hann segir reyndar ad vatnslagnirnar herna seu eins og konguloavefur ofan a konguloarvef og enginn veit hvad er hvad. Tad eru bunar ad vera svo margar skitareddingar i gegnum arin herna. Rafvirkinn segir reyndar tad sama.

Vid Boi forum til Marise i gaerkvoldi og eldudum lifur a'la Villi. Nammi hvad tad var gott. Svo er nu dagurinn bara buinn ad vera bissi. Vid erum a fullu ad undirbua 100 manna brudkaup sem verdur um helgina. Eg aetla rett ad vona ad vid lendum ekki aftur i svona veseni eins og um seinustu helgi. Tad er nu alla vegna buid ad lesa tad mikid yfir lidinu herna ad tetta aetti ad hafast. Svo erum vid bunir ad rada nyjan tjon, Rene sem er 25 ara og a 8 ara son. Hun hefur tjonad a Greyton Experimental kitchen eins og Guni og Johanna kalla tad. Tad heitir reyndar Greyt Experience Kitchen, en hvada mali skiptir tad nu. Oh, heldurdu ad Gudmundur hafi ekki verid ad faera mer raudvinsglas tessi elska. MIkid er nu gott ad hafa hann herna. Hann er buinn ad vera a fullu i gardinum ad vokva. Klaradi allt leywater. Sem er mjog slaemt. Leywater er vatn sem er leitt herna utum allt og madur hefur uthlutad tima til ad fa tad. Ta fer madur og opnar slussa til ad hleypa vatninu i sma lon sem vid erum med a lodinni. Okkar timi er a milli 2 og 3 a morgnanna a manudogum og hver nennir ad vakna ta. Ja vid verdum vist ad gera tad, naesta manudag vegna tess ad herna er buid ad skipa folki ad spara vatn. Megum ekki tvo bila og ekki vokva garda med kranavatni. Ja vid verdum vist ad stelast til tess ef vid aetlum ekki ad drepa allan grodurinn ur turrki.

Ja og svo erum vid bunir ad rada bilstjora. Fretti reyndar ekki fyrr en eftir a ad hann er kaerastinn hennar fru Gulltannar. Shit sagdi eg. Aetli madur turfi ekki ad fylgjast extra vel med honum. Veit ekki hvad vid komum til med ad kalla hann.

Thursday, November 18, 2004

18 November 2004

Gudmundur er loksins kominn. Mikid er nu gott ad fa hann hingad. Mer lidur strax miklu betur, er fullur af orku, gledi og hamingju. Vid erum bunir ad vera mjog uppteknir med allar breytingarnar sem eru i gangi herna. Idnadarmenn herna ut um allt ad brjota, steypa, leggja vatnslagnir, rafmagn og eg veit ekki hvad.

Tad gengur alla vegna allt samkvaemt aaetlun. Marise er buin ad vera alveg meiri hattar i allri skipulagningu a tessum endurbotum. Sem betur fer er Gudmundur sattur vid allar breytingarnar sem vid hofum gert. Baedi Marise og eg erum buin ad hafa sma ahyggjur af tvi ad hann yrdi ekki sattur vid allar breytingarnar, en sem betur fer er hann sammala okkur i flestu.

Vid forum i gaerkvoldi i mat til Brians asamt Noelle og Jenny. Jenny er loksins komin aftur eftir ad hafa verid viku i Cape Town. Rupbert, andstyggilegi terrier hundurinn hennar var buinn ad vera lasinn og turfti ad fara til dyralaeknis. Hann er alla vegna ordinn godur nuna.
Um helgina erum vid med storan hop sem er ad halda upp a fertugs afmaeli. Ta a annad af nyju herbergjunum ad vera tilbuid. Gengur ekki alveg ad klara husid sem vid turftum ad strippa algerlega og endurgera, en tad verdur allt i lagi. Vona bara ad vid getum fengid eldhusid og kokkana til ad gera matinn rettan. Tad er buid ad vera endalaust bogg med kokkana. Tad er svo mikid osamraemi i rettunum. Stundum er teir mjog godir og stundum ekki. Fer eitthvad eftir skapsveiflunum hja teim.

Er ad gefast upp a teim. Aetlum ad rada nyja kokk sem er laerdur og getur skipulagt eldhusid og stjornad almennilega. Tad er liklega tad eina sem vid getum gert eins og stadan er. Tad sama turfum vid ad gera med tjonana. Teir eru bara ekki nogu miklir proffar til ad sinna gestunum almennilega og selja bus. En tetta er allt ad koma samt. Buid ad vera mjog heitt herna, naestum of heitt yfir daginn. Madur heldur sig i skugganum eda innandyra.
Hofum heyrt nokkrum sinnum i Johonnu og mer skilst ad tad se litil eda engin breyting. Mommu Gunna er enn haldi sofandi tar til bolgan i heilanum fer ad hjadna. Vid bidjum fyrir henni og fjolskyldu teirra a hverjum degi.

Hermann kom herna adan med Trumu, hun hefur staekkad mikid. Hun virtist tekkja mig og tekkti greinilega hotelid. Hun hefur tad gott hja Hermanni og liklega kemur Hermann til med ad hafa hana i 2 vikur til vidbotar og svo tokum vid hana. Tad er svo erfitt fyrir Hermann ad hafa hana lengur, vegna tess ad hun er bara hvolpur og a tessum tima bindast svo sterk bond a milli manns og hundar. Vid aettuma d vera bunir med tessa lotu i endurbotum herna ta og vonandi hafa ta sma tima fyrir Trumu.

Sunday, November 14, 2004

Aftur

Er bara að spá í hvort einhver sé að lesa þetta. Endilega klikkið á "comment" hér fyrir neðan og setjið nokkrar línur. Þætti vænt um að heyra frá ykkur.

14 November 2004

Þetta er búinn að vera rólegur dagur hérna. Helgarnar eru oft góðar vegna þess að þá fær maður frið fyrir öllum verktökunum og þess háttar böggi. Náði að gera svolitla skrifstofuvinnu í morgun, fór svo með Harold sem er garðyrkjumaðurinn okkar. Algert gull af manni, að skipta um dýnur í öllum herbergjunum. Gestirnir eiga eftir að vera ánægðir með það. Það verður alla vegna ekki neinn gormur sem skýst upp í þið vitið hvað.

Er síðan búin að vera í elhúsinu með kokkunum að fara yfir matseðilinn. Barnamatseðillinn var í algjöru rugli, en verður vonandi í lagi fyrir næstu viku. Þá erum við að fá 30 manna hóp í fertugsafmæli og það verða alla vegna 8 börn með sem vilja fá hamborgara, fish and chips o.s.frv.

Á morgun kemur hópur frá Sviss sem tekur yfir allt hótelið og meira til. Þurfit að bóka einn úr hópnum (bílstjórann) á gistiheimili sem er hérna rétt hjá. þau eru í dinner þannig að það verður mikið að gera hérna. Stoppa í tvær nætur en borða bara morgunmat og þennan eina dinner, þannig að ég held að við ráðum vel við það.

Í kvöld er rólegt, enginn bókaður enn í mat, en vonandi koma einhverjir af götunni. Það er búið að vera mjög heitt í dag. Rúmlega 30 gráður þannig að maður svitnaði vel við að fæara allar dýnurnar. Ætla að hafa það rólegt í kvöld. Borða hérna og vonandi keyra starfsfólkið heim um níu leitið ef það er ekkert að gera. Annars fer ég heim að lesa og kem aftur til að keyra það heim.

Brian kom hérna áðan í smá "Drinkie Poo". Áttum gott spjall. Jenny er enn í Cape Town. Rupert (hundurinn hennar sem er grimmur og leiðinlegur) er búinn að vera lasinn og hún þurfti að fara með hann til dýralæknis. Hún kemur á þriðjudaginn, sama dag og Guðmundur. get ekki beðið eftir að hann komi. Hef saknað hans mjög mikið. Hann borðaði kvöldmat með Jóhönnu í gærkvöldi (hún er bara í stuttu stoppi heima). Gott í henni hljóðið og hún og Gunnar koma fljótt út aftur. Mikið hlakka ég til að allir þessir litlu "negrastrákar" komi aftur. Búið að vera frekar einmanalegt. Hef samt góða vini hérna sem hugsa vel um mig, en það er bara samt ekki það sama, ef þú skilur hvað ég meina. Segi bara svona.

Saturday, November 13, 2004

13 November 2004

Hja mer var rolegt kvold i gaer eftir ad eg var buinn ad utbua nyja barinn. Tad var gaman og hann litur bara tokkalega ut, tratt fyrir ad tetta se svona bradabyrgda skitaredding. Faum nytt barbord seinna i vikunni og svo verda sett upp almennileg ljos og svo malum og svo og svo....

Bordadi einn herna a hotelinu, var svolitid einmanna en notadi timann og kalladi starfsmenn a fund med mer medan eg var ad borda. Skammadi Bangsa fyrir ad hafa verid fullur og med olaeti a Oak and Vigne sem er einn samkeppnisstadur. Eg gaf honum hadegismat tar fyrir tvo, en enga drykki i afmaelisgjof. Hann baud vini sinum med ser tangad sem var vist svo fullur ad hann aeldi ut um allt og tad voru einhver leidindi. Kjaftasagan er ad sjalfsogdu buinn ad krydda soguna enn frekar og tetta er frekar slaemt tar sem hann er eitt adal andlit okkar ut a vid. Eg sagdi honum ad mer vaeri skitsama hvad hann gerdi annars stadar en i Greyton gaeti hann ekki leyft ser tessa hegdun.

Starfsolk okkar a ad vera stolt og bera svo adeins betur en starfsfolk annarra stada herna. Tau turfa tvi ad vera vond ad virdingu sinni og haga ser avalt oadfinnanlega, alla vegna i Greyton. Tetta verdur eitt af themanum fyrir naesta starfsmannafund. Gaf fru Gledi lika hadegismat a Oak and Vigne, vegna tess ad hun a afmaeli i dag. Tarf ekki ad hafa ahyggjur af henni, enda er hun sannkristin og drekkur ekki. Blessi hana.

Taladi vid Janine, sem er nyr tjonn hja okkur og framlengdi reynslutima hennar um 3 manudi. Hun hefur komid mjog vel ut herna, er dugleg, brosmild og vill virkilega laera. Svo er hun saet lika og dillar mjodmunum. Ja, madur tekur nu eftir svona hlutum tratt fyrir allt.

Winnie, er annar tjonn sem vid erum nuna ad reyna. Hun er mjog falleg, en eiginlega full ung ad minu mati. En tad er best ad sja til. Hun gaeti verid agaet sem adstodartjonn. Er allavegna tilbuin til tess ad laera.

Fru Gulltonn er stanslaus hofudverkur. Hun hefur ekki enn komid med laeknisvottord eftir ad hun "skropadi" eda tottist hafa turft ad fara til Cape Town med barnid sitt a spitala vegna asma kasts. Hun er lygin og omerkileg og er med staela. Hun var mjog leidinleg vid Marise og Neil tegar tau reddudu mer herna um kvoldid. Tarf ad losna vid hana sem fyrst, en her tarf ad gera allt rett. Gett ekki bara rekid hana, tvi midur. En eg er buinn ad vara hana vid. Hun hangir svo mikid i eldhusinu ad kjafta og trufla eldhuslidid, eda kjafta i simann. Ef eg goma hana tar ta faer hun skriflega vidvorun og tad tarf bara 3 svoleidis, ta get eg rekid hana.

Er ad vona ad dagurinn verdi rolegur i dag og ad eg geti farid ad sinna skrifstofumalum. Tad tarf vist ad borga reikninga og fleira. A samt von a Marise og ad vid getum farid ad faera husgogn a milli herbergja og setja eitthvad af nyju rumunum i herbergin. Dynurnar her eru allar meira og minna onytar og tad er ekki serlega skemmtilegt tegar gestir fa gorm i rassgatid a ser. Ja, svona er nu astandid herna.

Friday, November 12, 2004

12 November 2004

For i dinner til Noelle i gaerkvoldi. Brian var tar lika. Vid attum yndislega kvoldstund tar sem eg gat lett adeins a mer og svo bara notid tess ad vera saman ad spjalla. For snemma i hattinn og vaknadi snemma eins og alltaf. Ekki beint eg!!! Eg var vanur ad fara seint ad sofa og sofa frameftir. Her er bara kominn allt annar taktur. Madur vaknar um leid og solin kemur upp og fuglarnir byrja ad syngja. Tad er yndislegt ad vakna tannig.

For til Caledon i morgun med Marise. Banka mal eina ferdina enn. Gekk alltsaman vel aldrei tessu vant. Sidan forum vid a kaupa afengi fyrir barinn. Erum enn ekki komin med dreifadila fyrir allt afengid sem sendir hingad til Greyton, tannig ad madur tarf ad fara i floskubudina annad slagid. Fengum godan afslatt, en tvi midur gat hann ekki tekid avisun fra mer vegna tess ad numerid a avisuninni var laegra en 100. Held ad numerid hafi verid 0008. Teir hafa ta stefnu ad taka ekki vid avisun med laegra numer in 100. Ad hugsa ser. Hann hringdi i bankann til ad fa stadfest ad tad vaeri innistaeda, en tvi midur gat hann samt ekki tekid tekkann vegna tessarar stefnu. Djisus, madur haettir aldrei ad vera hissa a tessu kerfi herna. Sem betur fer var eg med pening svo eg borgadi bara og fekk allt busid.

Sidan forum vid adeins ad utretta fyrir Marise og komum hingad til Greyton um hadegi. Verkamenn eru ennta a fullu herna ad vinna. Buinn ad fa trja nyja vatnshitara og fjarlaega gas hitarana sem voru in tveim herbergjum. Piparinn, Malcolm Devine (flott efnirnafn, en hann er nu ekkert devine samt :-), segist aldrei hafa sed annad eins rugl og er herna i vatnsleidslunum. Vid erum alla vegna byrjud ad lagfaera tad allt saman.

Rafvirkinn segist heldur aldrei hafa sed annad eins rugl og er herna a rafmagninu. Sem betur fer var rafkerfid vottad fyrir kaupin, tannig ad vid komum til med ad krefja vaentanlega seljendurna um ad greida fyrir taer lagfaeringar.

Johanna hringdi herna i gaer fra Svitjod, en eg var ekki vid. Tad er obreytt astand hja mommu hans Gunna. Henni er haldid sofandi. Eg bid fyrir henni daglega og eins fyrir Gunna og Johonnu og fjolskyldu hans. Vid skulum vona ad tetta fari nu allt vel.

I eftirmaidag aetla eg ad gera eitthvad fallegt, eins og t.d. ad bua til nyjan bar, bradabyrgda tangad til vid faum barbord sem hefdi att ad koma i dag en kemur vist ekki fyrr en i naestu viku. Tad verdur alla vegna gaman hja mer ad gera eitthvad likamlegt og skapa einhverja fegurd samtimis. Ekki veitir nu af.

Thursday, November 11, 2004

11. november 2004

Her hafa verid nokkrid mjog erfidir dagar. Mamma hans Gunna var i heilaskurdadgerd i Svitjod. Fekk alverlegar blaedingar inn a heilann og a tima var mjog tvisynt hvort hun myndi hafa tetta af. Tad tokst ad opna aftur, loka blaedingunni og letta trystinginn. Tad er samt tvisynt ennta og henni er haldid sofandi. Gunni og Johanna hofdu tad mjog skitt. Eg sendi tau heim i husid okkar og akvad ad vera herna sjalfur i stadinn fyrir tau. Tad voru tveir tjonar a vakt og ekkert mikid ad gera. Tegar tau voru farinn, byrjadi eg ad grata. Baedi af treitu og svo vorkenndi eg teim og fann til med teim. Eins vorkenndi eg sjalfum mer og fannst eg vera eins og tessum tiu litlu negrastrakum sem sma saman tyndust einn af odrum. Og eftir var eg einn. Tad tokst ad fa flugmida fyrir tau til Svidtjodar strax um kvoldid tannig ad tau foru daginn eftir.

Eg akvad ad tetta gengi ekki og akvad ad hringa i Marise og Neil og bad tau um ad koma og hjalpa mer. Eg vissi ad Gunni og Johanna tyrftu a mer ad halda. Um leid og tau komu for eg upp i hus til teirra og vid heldum litla baenastudn saman. Svo taladi eg heilmikid vid tau um lifid, fjolskylduna, vinattuna og astina. Eins hvernig tau tyrftu ad undirbua sig undir tad versta og vona tad besta. Tad vaeri ekkert haegt ad gera nema ad bidja godan gud, modur okkar og fodur fyrir mommu hans. Tau tyrftu ad syna aedruleysi og taka tvi sem ad hondum ber.

Daginn eftir raku Neil og Marise hotelid tangad til um kvoldid. Ta fekk eg Hermann vin okkar til ad vera her og tjona og sja til tess ad allt gengi nu vel. Eg keyrdi sidan Gunna og Johonnu nidur a flugvoll um eftirmidaginn og kvaddi tau. Tad var sart ad horfa a eftir teim. Tad var samt viss lettir lika ad vita ad tau vaeru a leidinni til fjolskyldu Gunna til ad stydja vid bakid hvort a odru. Mer leid adeins betur tegar eg kom til baka. Treysti mer samt ekki til ad vera herna a hotelinu ad vinna, tannig ad eg spjalladi adeins vid Hermann og for sidan einn upp i hus.

Tar fekk eg mer ad borda og hugleiddi sidan. Tad var mjog gott og mikil hreinsun. Mer leid miklu betur a eftir og eiginlega fullur af orku aftur. For snemma ad sofa og hvildist betur en eg hef gert lengi. Tegar eg vaknadi svo i morgun, kom eg herna nidur a hotel. Vann med Marise ad skipuleggja allt sem tyrfti ad gera um daginn. Tad er allt a fullu herna, verid ad brjota nidur veggi, byggja nyjan bar, rifa allt ut ur einu herberginu og endurbyggja tad, skipta um vatnshitara og fleira og fleira. Listinn er endalaus. Sidan forum vid Marise nidur til Sommerset West ad versla ljos og hreinlaetistaeki asamt milljon odrum hlutum. Vorum frekar treitt tegar vid komum aftur.

I kvold aetla eg til Noelle i dinner. Marius (eda bangsi eins og vid kollum hann)er a vakt tannig ad eg tarf ekkert ad hafa ahyggjur af stadnum. Eg aetla bara ad slappa af og hafa tad gott hja Noelle. Eg er aftur kominn med fullt af orku og gledi i hjarta. Eini skugginn er mamma hans Gunna sem eg bid fyrir eins oft og eg get. Vonandi fer tetta nu allt vel og tau komast aftur herna ut til okkar. Tad hefur verid alveg fraebaert ad hafa tau herna.

Truma, hundurinn teirra er hja Hermann og Philipus og er abyggilega i godu yfirlaeti tar. Tad hefdi verid of erfitt fyrir mig ad hafa hana herna. Svo kemur Gudmundur aftur hingad a tridjudaginn. Gudi se lof. Eg hef saknad hans svo mikid.

Nu aetla eg ad skreppa heim i sturtu, saekja svo staffid og svo er tad dinner hja Noelle.

Monday, November 08, 2004

8 november 2004

Brudkaupid gekk vonum framar og gestirnir voru i skyjunum yfir ollu saman. Tau gafu tad haesta tips sem nokkurn tima hefur verid gefid herna, 1000 Rand sem rennur beint til starfsmannanna herna. Tau koma til med ad finna fyrir tvi ad tegar tau standa sig vel, ta er teim umbunad i godu tipsi. Reyndar eiga natturulega Gunni og Johanna mestan hlut i tvi hvad tetta gekk vel, vegna tess ad tau tjonustudu bordin og voru otreitandi ad fylla glosin hja teim.

Vid vorum mjog stolt, anaegd og mjog treitt eftir tetta. Tvi akvadum vid ad gera okkur dagamun i telefni tessa. Forum eftir hadegi til Hermann og Philpus sem bua halftima fra Greyton. Teir hofdu akvedid ad loka veitingastadnum sinum tennan sunnudag og bara ad njota dagsins. Teir grilludu fyrir okkur geggjadan mat og svo hengum vid og sulludum i vini og spjolludum fram eftir degi. Forum um kvoldmataleitid og aetludum upp i Boosmankloof til Doru i dinner. Tar var lokad svo vid endudum a Greyt-on-Main, sem er svolitid serstakur veitingastadur. Mjog tyskur og einkennlegur tjonn tar lika sem er uppnefndur dvergurinn herna. Hann er otrulegur i tvi hvad hann getur hlerad samraedur gesta og er verri en Groa a Leyti i tvi hvernig hann ber allt ut sem hann heyrir. Tad skipti nu engu mali i gaer vegna tess ad vid toludum bara islensku.

Komum svo a GL um tiu leitid. Tar var einn gestur ad borda og tad var Belinda. Hun var eitthvad svo dopur ad eg settist hja henni og tad ma eiginlega sega ad vid hrundum i tad. Hun a svolitid erfitt med astarmalin og turfti mikid ad tala. Ja, Vinalinan er tekin til starfa i Greyton. Tetta var nu eiginlega bara mjog gaman samt.

Vaknadi um sjo leitid hress og uthvildur. Enn einn guddomlegur dagur i Greyton, Solin skin og fuglarnir syngja. Veit ekki alveg hvernig tessi dagur verdur, en liklega fer hann i ad sortera allt nyja linid og skipta ut dynum o.s.frv. Eg aetla alla vegna ad njota dagsins.

Saturday, November 06, 2004

6. november 2004

Vid Johanna forum ut ad borda i gaerkvoldi a Plums/ Mjog gott. Belinda sem er anarr eigandi hefur verid ad adstoda mig vid ad velja lysingu herna og hefur verid mikil hjalp. Eiginlega hef eg verid mjog hissa, vegna tess ad vid hofum alltaf lennt i einhverskonar arekstrum. Hus hefur samt verid alveg yndisleg. Maturinn var mjog godur. Gaman ad sja hvad tad var mikill munur a tjonustunni hja teim og hja okkur. Tarna vissu tjonarnir allt um vinin og matinn. Hja okkur vita tau eiginlega ekkert. Vid raeddum lika vid Belindu um matinn og eldhusid hja okkur. Taer hafa komid nokkrum sinnum og verid mjog anaedar. Hun gaf okkur samt ymis tips sem voru alveg harrett hja henni. Held ad tad hafi runnid upp ljos hja okkur med ad vid turfum ad fa laerdan kokk og almennilega tjon sem kann sitt fag. Eins godir og kokkarnir eru hja okkur ta hafa taer ekki menntunina til ad gera hlutina alltaf retta. Belinda baud einnig fram sina adstod og konu sinnar vid ad tjalfa kokkana okkar. Veit ekki alveg um tad, en sjaum til hvad gerist.

Dagurinn i dag er buinn ad vera hrikalega busy. Erum buinn ad vera i allan dag ad undirbua brudkaupid sem var haldid herna i gardinum um fimm leitid. Okkur tokst ad gera tetta ofbodslega fallegt. Tau eru nuna ad borda og tad eru einnig nokkrir adrir gestir ad borda tannig ad tad er mikid ad gera. Alllt er sammt ad virka mjog vel.
Turfti ad fara ad syna husid i dag. Tad fylgir vist tegar madur leigir hus sem er til solu. Svo komu dukarnir i morgun og handklaedin og fleira og svo ad auki komu nyjir isskapar fyrir barinn og allar nyju dynurnar. Ja tad er nog ad gera.

Hef tad bara fint, hef ekkert fundid fyrir mikill treytu og allt er ad ganga upp an vandraeda. Er mjog stoltur nuna. Eiginlega alveg ad springa. Jaeja, verd vist ad halda afram, to eg hafi nu eiginlega ekkert hlutverk nema svona a bak vid tjoldin. For adan og skreitti herbergid hja brudhjonunum med rosablodum os setti inn blom lika teim. Mjog huggulegt. A eftir fer eg med kertstjaka og kveiki a kertum inni hja teim. Tad verdur notalegt hja teim tegar tau koma inn a herbergid hja ser. Vona ad tau komi samt til med ad drekka mikid og eyda miklum peningum. A nefnilega ekki alveg fyrir ollu sem eg er buin ad kaupa vegna tess ad peningarnir fra Islandi er ekki komnir ennta. Koma i naestu viku tannig ad eg hef nu svosem ekkert ahyggjur af tvi.

Jaeja, ma vist ekki vera ad tessu drolli.

Friday, November 05, 2004

5 November 2004

Rett i thessu flaug svala herna inn a skrifstofuna mina. Tad er svo mikid fuglalif herna. Skemmtilegt!

Her er buid ad vera mikid ad gera. Verktakar og idnadarmenn eru bunir ad vera herna og eg turfti ad hanga med teim i allan gaerdag. For med mat um sex leitid upp i hus og eyddi kvoldinu tar vid bokalestur og for ad sofa um tiu leitid. Lidur betur i dag, en finn fyrir mikilli treitu. Er samt ad reyna ad passa mig a ad ofkeyra mig ekki.

For med Johonnu a flakk i gaermorgun. Vard ad komast hedan adeins. Forum ad skoda i budir og svo a listasyningu. Skodudum medal annars malverkid sem vid keyptum adur en Gudmundur for heim. Ta var tad ekki fullklarad. Veit ekki hvort tad er fullklarad ennta, en tad er rosalega flott. Hapunkturinn var svo tegar vid keyptum ruslafotu fyrir eldhusid i husid okkar. Svo voru tad bara hlaup a eftir idnarmonnum, arkitekt og verktokum.

Erum ad fa nyja iskapa og klakavel fyrir barinn i dag. Nyja duka og servettur og fleira sem er mjog gott vegna tess ad vid erum med brudkaup nuna um helgina tar sem parid verdur gefid saman i gardinum a hotelinu. Tetta er frumraun okkar og tvi spennandi ad sja hvernig tetta gengur allt saman.

Starfsmanna malin herna eru stanslaust bogg. Buin ad vera ad taka eldhus lidid i gegn fyrir ad vera ekki nogu skipulogd. Tjonana fyrir ad hanga of mikid i eldhusinu o.s.frv. Tetta er endalaust/ Johanna var i allt gaerkvoldi i eldhusinu med teim til ad vera viss um ad allt se rett gert.

Dagurinn i dag fer ad mestu leiti vonandi i skrifstofuvinnu hja mer, enda full torf a tvi. Pappirsvinnan bara hrugast upp hja mer. Annars held eg ad eg se med allt herna undir godri stjorn. Sumir starfsmenn eru allgert gull og gera allt til ad adstoda okkur og letta okkur storfin.

Gunni og Johanna foru til Hermanus. Tau turftu ad utretta og svo turftu tau ad versla eitthvad sma fyrir eldhusid herna. Tad er stanslaust verid ad keyra eitthvad til ad kaupa hitt og tetta. Erfitt ad fa hlutina herna i Greyton eda ad fa ta senda hingad, tannig ad tad tarf ad keyra eftir ollu.

Jaeja, verd vist ad halda afram ad vinna. Skrifa meira seinna.